Aðili

Björt Ólafsdóttir

Greinar

Lykilmáli Bjartrar framtíðar í stjórnarsáttmála ekki fylgt eftir með lagasetningu
Fréttir

Lyk­il­máli Bjartr­ar fram­tíð­ar í stjórn­arsátt­mála ekki fylgt eft­ir með laga­setn­ingu

Stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að efna ekki til íviln­andi fjár­fest­ing­ar­samn­inga vegna upp­bygg­ing­ar meng­andi stór­iðju verð­ur ekki fylgt eft­ir með laga­breyt­ing­um. Björt Ólafs­dótt­ir full­yrð­ir að í lög­um um íviln­an­ir til ný­fjár­fest­inga sé „tal­að um nátt­úru- og um­hverf­is­vernd“ og tel­ur að það nægi.

Mest lesið undanfarið ár