Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Af hverju eru spillingarmál ekki rannsökuð oftar á Íslandi?
FréttirSpilling

Af hverju eru spill­ing­ar­mál ekki rann­sök­uð oft­ar á Ís­landi?

Rík­is­sak­sókn­ari hef­ur að­eins einu sinni átt frum­kvæði að því að rann­saka stjórn­mála­mann vegna spill­ing­ar út af um­fjöll­un­un í fjöl­miðl­um, Árna Johnsen. Bæði embætti hér­aðssak­sókn­ara og rík­is­sak­sókn­ara ber skylda til að hefja rann­sókn á spill­ing­ar­mál­um en önn­ur mál eru of­ar í for­gangs­röð­inni. Fyrr­ver­andi rík­is­sak­sókn­ari Valtýr Sig­urðs­son seg­ir „mjög við­kvæmt“ að ákæru­vald­ið rann­saki spill­ingu í stjórn­mál­um. Sam­an­burð­ur við Sví­þjóð sýn­ir að ákæru­vald­ið þar hef­ur miklu oft­ar frum­kvæði að rann­sókn­um á spill­ingu. Vara­rík­is­sak­sókn­ari Helgi Magnús Gunn­ars­son tel­ur ekki þarft að rann­saka Borg­un­ar­mál­ið og mál Ill­uga Gunn­ars­son­ar og seg­ir „frá­leitt“ að stofna sér­staka spill­ing­ar­deild inn­an ákæru­valds­ins á Ís­landi.
„Ekki réttur skilningur“ að foreldrar hafi fjárhagslega hagsmuni af því að börnum batni ekki
FréttirRíkisstjórnin

„Ekki rétt­ur skiln­ing­ur“ að for­eldr­ar hafi fjár­hags­lega hags­muni af því að börn­um batni ekki

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir að ákveðn­ir þætt­ir í barna­líf­eyri­s­kerf­inu geti skap­að ranga hvata. Hins veg­ar sé það ekki rétt­ur skiln­ing­ur hjá Morg­un­blað­inu að hann hafi sagt að for­eldr­ar hefðu fjár­hags­lega hags­muni af því að börn sem byggju hjá þeim næðu ekki bata.

Mest lesið undanfarið ár