Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna
Úttekt

Eng­eyjarætt­in: Þræð­ir stjórn­mála og einka­hags­muna

Fjár­fest­arn­ir í Eng­eyj­ar­fjöl­skyld­unni, ná­in skyld­menni Bjarna Bene­dikts­son­ar, hafa gert hag­stæða við­skipta­samn­inga við ís­lenska rík­ið í rík­is­stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins á síð­ustu tveim­ur ár­um. Fað­ir Bjarna keypti SR-mjöl í um­deildri einka­væð­ingu fyr­ir rösk­um tutt­ugu ár­um. Nú stend­ur til að hefja stór­fellda einka­væð­ingu á rík­is­eign­um og lýsa ýms­ir yf­ir áhyggj­um af því að sölu­ferl­ið kunni að verða ógagn­sætt.
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
FréttirFerðaþjónusta

Eng­ey­ing­arn­ir græddu rúm­ar 400 millj­ón­ir og tóku sér 50 millj­óna arð

Rútu­fyr­ir­tæki Eng­ey­ing­anna hef­ur skil­að nærri 1.200 millj­óna króna hagn­aði á tveim­ur ár­um. Fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Ein­ars og Bene­dikts Sveins­son­ar og barna þeirra. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er sá eini úr fjöl­skyld­unni sem ekki á hlut í fyr­ir­tæk­inu. Seldu 35 pró­senta hlut fyrr á ár­inu.
Sjálfstæðisflokkurinn lenti í milljóna króna vanskilum
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lenti í millj­óna króna van­skil­um

Gerð var skil­mála­breyt­ing á 125 millj­óna króna láni Sjálf­stæð­is­flokks­ins hjá Ís­lands­banka eft­ir þriggja millj­óna króna van­skil. Flokk­ur­inn tók lán­ið ár­ið 2011 til að end­ur­skipu­leggja fjár­hag sinn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur á síð­ustu ár­um end­ur­greitt fjár­styrki FL Group og Lands­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár