Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Tekjuöflun ríkisins verða áfram settar skorður með stefnumiði sem Seðlabankinn telur „sérlega bagalegt“
Fréttir

Tekju­öfl­un rík­is­ins verða áfram sett­ar skorð­ur með stefnumiði sem Seðla­bank­inn tel­ur „sér­lega baga­legt“

Um­deilt stefnum­ið um að tekj­ur hins op­in­bera auk­ist ekki um­fram vöxt vergr­ar lands­fram­leiðslu verð­ur áfram við lýði þrátt fyr­ir við­var­an­ir Seðla­bank­ans og rík­is­stjórn­ar­skipti. „Stefnumið­ið virð­ist því fyr­ir­fram setja skorð­ur við sjálf­virka sveiflu­jöfn­un á tekju­hlið op­in­berra fjár­mála og fela í sér að ef hag­vöxt­ur reyn­ist kröft­ugri skuli gefa eft­ir tekj­ur.“
Bjarni vill ekki rannsaka einkavæðingu bankanna
FréttirEinkavæðing bankanna

Bjarni vill ekki rann­saka einka­væð­ingu bank­anna

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill draga lær­dóm af blekk­ing­um við einka­væð­ingu bank­anna en ekki rann­saka hana nán­ar. Með­lim­ur einka­væð­ing­ar­nefnd­ar sagði af sér vegna óá­sætt­an­legra vinnu­bragða við sölu rík­is­ins á Lands­bank­an­um og taldi for­menn flokk­anna hafa hand­val­ið kaup­end­ur bank­anna. Ólaf­ur Ólafs­son af­sal­aði Fram­sókn­ar­flokkn­um húsi mán­uði áð­ur en hann keypti Bún­að­ar­bank­ann af rík­inu á fölsk­um for­send­um.
Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geðlyf virki ekki eða að lyfjagjöf sé líkt og að vökva dáið blóm“
Fréttir

Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu í gær­kvöldi þar sem hann þver­tek­ur fyr­ir að hafa sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm. Yf­ir­lýs­ing­in kem­ur í kjöl­far um­ræðu sem skap­að­ist á Twitter í gær vegna mynd­bands af Bjarna þar sem hann er sagð­ur líkja notk­un geð­lyfja við að reyna að vökva dá­ið blóm.
Spyr hvort komið hafi verið í veg fyrir hagsmunaárekstra ráðherra vegna samkomulags við aflandskrónueigendur
FréttirACD-ríkisstjórnin

Spyr hvort kom­ið hafi ver­ið í veg fyr­ir hags­muna­árekstra ráð­herra vegna sam­komu­lags við af­l­andskrónu­eig­end­ur

Björn Val­ur Gísla­son vara­formað­ur Vinstri grænna vill vita hvort Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra hafi spurt ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar um hugs­an­leg fjár­hags­leg hags­muna­tengsl vegna sam­komu­lags við eig­end­ur af­l­andskróna og breyt­inga á regl­um um fjár­magns­flutn­inga.
Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir
Fréttir

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka: Banka­skatt­ur­inn ein af ástæð­um þess hve vext­ir eru há­ir

Sér­staki skatt­ur­inn á fjár­mála­fyr­ir­tæki var lög­fest­ur ár­ið 2010 en víkk­að­ur út og hækk­að­ur um­tals­vert í tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar til að standa und­ir 80 millj­arða rík­is­út­gjöld­um vegna höf­uð­stóls­lækk­un­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka full­yrð­ir að skatt­ur­inn hafi þrýst upp út­lána­vöxt­um bank­anna.
Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Bjarni Bene­dikts­son ánægð­ur með kaup Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir það til marks um styrk­leika ís­lensks efna­hags­lífs að banda­ríski stór­bank­inn Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóð­ir kaupi 30 pró­senta hlut í Ari­on banka. Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, Katrín Jak­obs­dótt­ir og Frosti Sig­ur­jóns­son hafa gagn­rýnt söl­una. Frosti var­ar við því að arð­ur af há­um vaxta­greiðsl­um al­menn­ings renni úr landi.
Hinn ósnertanlegi
Úttekt

Hinn ósnert­an­legi

Fyr­ir hvað stend­ur for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands og hvað dríf­ur hann áfram? Karl Th. Birg­is­son grein­ir fer­il og áhersl­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar, sem sýndu sig á fyrstu ár­um þing­mennsk­unn­ar. Hann var af­kasta­lít­ill á Al­þingi og lagði höf­uð­áherslu á að leggja nið­ur rík­is­stofn­an­ir. Þá vildi hann minnka að­komu Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að fyr­ir­tækja­samr­un­um.

Mest lesið undanfarið ár