Aðili

Ásmundur Einar Daðason

Greinar

Sýslumaður vitnaði í Braga og sagði ásakanir „tilhæfulausar“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sýslu­mað­ur vitn­aði í Braga og sagði ásak­an­ir „til­hæfu­laus­ar“

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu full­yrti í dag­sektar­úrskurði gegn móð­ur að ekk­ert benti til þess að fað­ir hefði brot­ið gegn dætr­um sín­um þrátt fyr­ir að for­stöðu­mað­ur Barna­húss teldi vís­bend­ing­ar frá list­með­ferð­ar­fræð­ingi um kyn­ferð­is­brot trú­verð­ug­ar. „List­með­ferð­ar­fræð­ing­um er ekki að mér vit­andi ætl­að það hlut­verk að rann­saka grun um meint kyn­ferð­is­brot,“ seg­ir lög­mað­ur föð­ur­ins.
Ráðgjafafyrirtæki fær 8,5 milljónir fyrir að verkstýra stefnumótun stjórnvalda í barnavernd
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráð­gjafa­fyr­ir­tæki fær 8,5 millj­ón­ir fyr­ir að verk­stýra stefnu­mót­un stjórn­valda í barna­vernd

Sér­fræð­ing­um í fyr­ir­tækja­rekstri, við­skipta­þró­un og stefnu­mót­un hjá fyr­ir­tæk­inu Expect­us ehf var fal­ið að verk­stýra end­ur­skoð­un barna­vernd­ar­kerf­is­ins fyr­ir 25 þús­und krón­ur á tím­ann sam­kvæmt verk­samn­ingi sem Stund­in hef­ur und­ir hönd­um.
Hélt því leyndu fyrir Alþingi að Bragi hefði „farið út fyrir starfssvið sitt“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Hélt því leyndu fyr­ir Al­þingi að Bragi hefði „far­ið út fyr­ir starfs­svið sitt“

Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið komst að þeirri nið­ur­stöðu að Bragi Guð­brands­son hefði far­ið út fyr­ir starfs­svið sitt þeg­ar hann beitti sér fyr­ir því að fað­ir fengi að um­gang­ast dæt­ur sín­ar þrátt fyr­ir grun­semd­ir barna­vernd­ar­nefnd­ar og með­ferð­ar­að­ila um að hann hefði mis­not­að þær kyn­ferð­is­lega.

Mest lesið undanfarið ár