Aðili

Ásmundur Einar Daðason

Greinar

Vanrækti rannsóknarskylduna með því að kalla ekki eftir frekari gögnum um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Van­rækti rann­sókn­ar­skyld­una með því að kalla ekki eft­ir frek­ari gögn­um um af­skipti Braga af Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu

Skjöl­in sem Stund­in birti í lok apríl og vörp­uðu ljósi á sam­skipti Braga Guð­brands­son­ar við barna­vernd­ar­starfs­mann og föð­urafa tveggja stúlkna gáfu til­efni til frek­ari könn­un­ar ráðu­neyt­is­ins að mati út­tekt­ar­nefnd­ar. Út­tekt­in stað­fest­ir meg­in­at­rið­in í frétt­um Stund­ar­inn­ar um af­skipti Braga af barna­vernd­ar­mál­inu og vitn­eskju ráðu­neyt­is­ins.
Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði
FréttirHúsnæðismál

Nýr stjórn­ar­formað­ur Íbúðalána­sjóðs á leigu­fé­lag sem er virkt á hús­næð­is­mark­aði

Hauk­ur Ingi­bergs­son seg­ir að hann telji sig ekki vera van­hæf­an til að sitja í stjórn Íbúðalána­sjóðs þótt hann reki leigu­fé­lag. Hauk­ur á með­al ann­ars fjór­ar íbúð­ir á Ak­ur­eyri en Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur það á stefnu­skrá sinni að stuðla að fast­eigna­upp­bygg­ingu á lands­byggð­inni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu