Aðili

Andri Snær Magnason

Greinar

Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyrir biðröðina.“
ÚttektForsetakosningar 2016

Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyr­ir bið­röð­ina.“

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fjórðu spurn­ing­unni: „Hvort hall­ast þú frek­ar að aukn­um einka­rekstri eða aukn­um rík­is­rekstri, til dæm­is varð­andi heil­brigðis­kerfi og skóla­kerfi?“
„Kvótakerfið er brot á stjórnarskrá“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Kvóta­kerf­ið er brot á stjórn­ar­skrá“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við þriðju spurn­ing­unni: „Finnst þér eign­ar­rétt­ur, eins og yf­ir til dæm­is auð­lind­um og fram­leiðslu­tækj­um, mik­il­væg­ur? “
„Ég er á móti málskotsréttinum“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Ég er á móti mál­skots­rétt­in­um“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fyrstu spurn­ing­unni: „Hvað finnst þér um máls­skots­rétt for­seta og í hvaða til­fell­um get­ur þú séð fyr­ir þér að nýta hann?“
Andri Snær: „Er ekki einu sinni almennilegur umhverfisverndarsinni“
FréttirForsetakosningar 2016

Andri Snær: „Er ekki einu sinni al­menni­leg­ur um­hverf­is­vernd­arsinni“

Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur hef­ur all­an sinn fer­il ver­ið óhrædd­ur við að feta ótroðn­ar slóð­ir. Hann er eini ís­lenski rit­höf­und­ur­inn sem hef­ur hlot­ið bók­mennt­ar­verð­laun fyr­ir skáld­sögu, barna­bók og fræði­bók. Hann hef­ur kom­ið að ný­sköp­un, kvik­mynda­gerð og nú ligg­ur slóð­in að Bessa­stöð­um.

Mest lesið undanfarið ár