Flokkur

Afbrot

Greinar

Sverrir Þór finnst ekki í fangelsi í Brasilíu
FréttirHvarf Friðriks Kristjánssonar

Sverr­ir Þór finnst ekki í fang­elsi í Bras­il­íu

Sverr­ir Þór Gunn­ars­son, Sveddi tönn, sem í nóv­em­ber ár­ið 2012 var dæmd­ur í 22 ára fang­elsi í Bras­il­íu fyr­ir smygl á tæp­um 50 þús­und e-töfl­um og er tal­inn einn af höf­uð­paur­un­um í al­þjóð­leg­um smygl­hring, virð­ist vera horf­inn í Suð­ur-Am­er­íku. Einn af þeim sem sagð­ur er sam­starfs­mað­ur Sverr­is og tal­inn hafa mik­il­væg­ar upp­lýs­ing­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son, fór af landi brott á dög­un­um.
Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.
Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun
Fréttir

Ör­ygg­is­vörð­ur stung­inn með blóð­ugri sprautu­nál í mat­vöru­versl­un

Kona sem tal­in er á fer­tugs­aldri réðst á ör­ygg­is­vörð í versl­un­inni 10-11 við Baróns­stíg rétt fyr­ir klukk­an átta í morg­un. Ör­ygg­is­vörð­ur­inn var að vísa kon­unni út úr versl­un­inni þeg­ar hún dró upp sprautu­nál og stakk starfs­mann­inn sem leit­aði sér að­stoð­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans.
Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.

Mest lesið undanfarið ár