Flokkur

Afbrot

Greinar

Malín Brand, þú ert handtekin
ViðtalFjárkúgun

Malín Brand, þú ert hand­tek­in

Fjöl­miðla­kon­an Malín Brand, 34 ára, hef­ur á ör­fá­um mán­uð­um misst vinn­una, heim­ili sitt og mann­orð­ið. Allt frá því að upp komst um fjár­kúg­un­ar­mál syst­ur henn­ar, Hlín­ar Ein­ars­dótt­ur, á hend­ur for­sæt­is­ráð­herra og að­ild Malín­ar hef­ur líf henn­ar far­ið al­gjör­lega á hvolf. Við þetta bætt­ist að sam­starfs­mað­ur, sem sak­að­ur er um nauðg­un og greiddi miska­bæt­ur, kærði syst­urn­ar fyr­ir að hafa beitt sig fjár­kúg­un. Það mál er til rann­sókn­ar líkt og fjár­kúg­un­in á hend­ur Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni. Malín er í dag at­vinnu­laus og út­hróp­uð. Hún seg­ir hér sögu sína.
Vindmylla bræðranna brýtur í bága við náttúrulögmál
Fréttir

Vind­mylla bræðr­anna brýt­ur í bága við nátt­úru­lög­mál

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­ar bræð­urna Ein­ar Ág­ústs­son og Ág­úst Arn­ar Ág­ústs­son sem eru grun­að­ir um fjár­mála­brot. Vind­mylla, sem þeir hafa safn­að fyr­ir á Kickst­art­er, hef­ur áð­ur ver­ið gagn­rýnd. Ný­sjá­lensk­ur verk­fræð­ing­ur seg­ir að til að vind­mylla gæti virk­að þyrfti að end­ur­skoða lög­mál eðl­is­fræð­inn­ar.
Harmleikur við Miklubraut: „Báðir mjög rólegir menn“
Fréttir

Harm­leik­ur við Miklu­braut: „Báð­ir mjög ró­leg­ir menn“

Íbúi bú­setukjarna fyr­ir geð­fatl­aða er grun­að­ur um að hafa orð­ið öðr­um að bana í gær­kvöldi. Eng­inn að­drag­andi virð­ist hafa ver­ið að at­vik­inu sam­kvæmt sam­býl­is­manni þeirra og starfs­fólki er brugð­ið. Reykja­vík­ur­borg mun skoða verk­ferla í fram­hald­inu og sjá hvort eitt­hvað hefði ver­ið hægt að gera bet­ur. Borg­ar­full­trúi var­ar við for­dóm­um.

Mest lesið undanfarið ár