Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Svikna kynslóðin í landi jakkafatanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Svikna kyn­slóð­in í landi jakkafat­anna

Ís­lenski draum­ur­inn er í upp­námi. Í ein­fald­aðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jað­ar­svæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjón­ustu­störf­um fyr­ir ferða­menn til að fjár­magna vega­kerfi fyr­ir ferða­menn. Á þess­ari öld hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur elsta ald­urs­hóps­ins auk­ist rúm­lega fimmtán­falt meira en ráð­stöf­un­ar­tekj­ur fólks und­ir þrí­tugu og eign­ir safn­ast sam­an hjá eldri kyn­slóð­inni.
Theodóra: Sorglegt hvernig lögð er „ofuráhersla“ á að Bjarni hafi setið á skýrslunni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Theo­dóra: Sorg­legt hvernig lögð er „of­uráhersla“ á að Bjarni hafi set­ið á skýrsl­unni

Þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar seg­ir að fólk sé enn að drukkna í skulda­feni vegna mistaka Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og að fyr­ir­tæki hafi ver­ið rek­in í gjald­þrot með ólög­mæt­um hætti. Hún kall­ar eft­ir alls­herj­ar­upp­gjöri við stefnu vinstri­stjórn­ar­inn­ar í skulda­mál­um heim­ila og fyr­ir­tækja.
Fannst áhugavert að „hinar hagsýnu húsmæður“ sýndu ríkisfjármálum áhuga – biðst afsökunar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fannst áhuga­vert að „hinar hag­sýnu hús­mæð­ur“ sýndu rík­is­fjár­mál­um áhuga – biðst af­sök­un­ar

Sex kon­ur og þrír karl­ar ræddu um verklag við op­in­ber fjár­mál á Al­þingi í gær. „Mér finnst áhuga­vert hverj­ir það eru sem sýna mest­an áhuga á þess­um um­ræð­um, það er­um við Njáll Trausti og hinar hag­sýnu hús­mæð­ur sem eru í stór­um hóp­um hér inni,“ sagði Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár