Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Spyr hvort komið hafi verið í veg fyrir hagsmunaárekstra ráðherra vegna samkomulags við aflandskrónueigendur
FréttirACD-ríkisstjórnin

Spyr hvort kom­ið hafi ver­ið í veg fyr­ir hags­muna­árekstra ráð­herra vegna sam­komu­lags við af­l­andskrónu­eig­end­ur

Björn Val­ur Gísla­son vara­formað­ur Vinstri grænna vill vita hvort Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra hafi spurt ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar um hugs­an­leg fjár­hags­leg hags­muna­tengsl vegna sam­komu­lags við eig­end­ur af­l­andskróna og breyt­inga á regl­um um fjár­magns­flutn­inga.
Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir
Fréttir

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka: Banka­skatt­ur­inn ein af ástæð­um þess hve vext­ir eru há­ir

Sér­staki skatt­ur­inn á fjár­mála­fyr­ir­tæki var lög­fest­ur ár­ið 2010 en víkk­að­ur út og hækk­að­ur um­tals­vert í tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar til að standa und­ir 80 millj­arða rík­is­út­gjöld­um vegna höf­uð­stóls­lækk­un­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka full­yrð­ir að skatt­ur­inn hafi þrýst upp út­lána­vöxt­um bank­anna.
Brynjar óttast að neikvæð umræða skaði bankakerfið
FréttirACD-ríkisstjórnin

Brynj­ar ótt­ast að nei­kvæð um­ræða skaði banka­kerf­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, hef­ur áhyggj­ur af því að nei­kvæð við­brögð stjórn­mála­manna og annarra við fregn­um af sölu á hlut í Ari­on banka kunni að hafa skað­leg áhrif á ís­lensk­an fjár­mála­mark­að. „Hér er um að ræða fjár­mála­fyr­ir­tæki sem þarf á trú­verð­ug­leika að halda,“ sagði hann á Al­þingi í dag.

Mest lesið undanfarið ár