Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Ráðherra ritstýrði vefriti sem hæddist að Ástráði vegna stjórnmálaskoðana hans
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra rit­stýrði vef­riti sem hædd­ist að Ást­ráði vegna stjórn­mála­skoð­ana hans

Ást­ráð­ur Har­alds­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur var met­inn í hópi hæf­ustu um­sækj­enda um dóm­ara­embætti við Lands­rétt en hlaut ekki náð fyr­ir aug­um Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hún sat í rit­stjórn Vef­þjóð­vilj­ans þeg­ar vef­rit­ið hædd­ist að Ást­ráði og kall­aði hann „funda­skelfi Æsku­lýðs­fylk­ing­ar­inn­ar“ ár­ið 2001. 
Karl sem lenti í þrítugasta sæti á lista dómnefndar tekinn fram yfir fimm konur sem metnar voru hæfari
Fréttir

Karl sem lenti í þrí­tug­asta sæti á lista dóm­nefnd­ar tek­inn fram yf­ir fimm kon­ur sem metn­ar voru hæf­ari

Stjórn­ar­lið­ar sam­þykktu til­lögu dóms­mála­ráð­herra um skip­un dóm­ara og vís­uðu ít­rek­að til kynja­sjón­ar­miða. „Að ætla að fara að klæða þetta fúsk í ein­hvern jafn­rétt­is­bún­ing er al­ger­lega út í móa og hrein­lega móðg­andi fyr­ir kon­ur,“ sagði hins veg­ar vara­þing­kona Pírata.
Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Treyst­ir ekki þing­inu til lengri um­fjöll­un­ar um dóm­ara­mál – ótt­ast „þrýst­ing“ frá um­sækj­end­um

Pawel Bartoszek, þing­mað­ur Við­reisn­ar hef­ur áhyggj­ur af að „það komi þrýst­ing­ur á þing­menn, hugs­an­lega frá fólki sem hef­ur sótt um þess­ar stöð­ur eða mönn­um þeim tengd­um til að hafna list­an­um í því skyni að búa til ein­hvern ann­an lista.“ Hann er mót­fall­inn því að af­greiðslu máls­ins verði frest­að.
Stóðu ekki við yfirlýsingar sínar um fjármálaáætlun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stóðu ekki við yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um fjár­mála­áætl­un

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sam­þykkti fjár­mála­áætl­un sem fel­ur í sér áform sem hún tel­ur að muni „rústa“ fyr­ir­tækj­um í hinum dreifðu byggð­um. Þau Njáll Trausti Frið­berts­son sögð­ust ekki ætla að sam­þykkja áætl­un­ina óbreytta en stóðu ekki við yf­ir­lýs­ing­arn­ar þeg­ar á reyndi.
Stjórnarliðar lögðust gegn tillögum um aukin framlög til heilbrigðis- og menntamála
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar lögð­ust gegn til­lög­um um auk­in fram­lög til heil­brigð­is- og mennta­mála

Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var sam­þykkt með 32 at­kvæð­um gegn 31 í nótt. Þings­álykt­un­in geng­ur í ýms­um grund­vall­ar­at­rið­um í ber­högg við grunn­gildi laga um op­in­ber fjár­mál og hef­ur sætt harðri gagn­rýni, með­al ann­ars frá stjórn­end­um spít­ala og mennta­stofn­ana. Eng­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar á mál­inu við með­ferð þess á þingi þrátt fyr­ir að hátt í 200 um­sagn­ir hafi borist.

Mest lesið undanfarið ár