Mest lesið
-
1FréttirHátekjulistinn
Tekjuhæstur í Eyjum eftir sölu í Ísfélaginu: „Ég get ekki kvartað“
Ágúst Bergsson er tekjuhæstur í Vestmannaeyjum eftir sölu hlutabréfa í Ísfélaginu. Sjómennskan hefur alltaf verið stór hluti af lífinu, hann er alinn upp af útgerðarmönnum, fór fyrst á sjó að verða fjórtán og var lengi skipstjóri. -
2Fréttir
Læknirinn stefnir Hödd fyrir meiðyrði
Hödd Vilhjálmsdóttir greindi frá því í dag að Hörður Ólafsson, maður sem hún hafði ásakað opinberlega um nauðgun, hefði stefnt sér fyrir meiðyrði. -
3Menning
Líkja Hastings-orrustu Baltasars við Monty Python
Ný þáttasería Baltasar Kormáks, BBC og CBS fær blendnar viðtökur hjá gagnrýnendum í Bretlandi. -
4Fréttir1
Dætur teknar af þolanda heimilisofbeldis
Tvær ungar stúlkur verða vistaðar utan heimilis í allt að tólf mánuði, samkvæmt dómsúrskurði. Móðir þeirra, flóttakona og þolandi heimilisofbeldis, mótmælti ákvörðuninni og hélt því fram að vægari úrræði hefðu ekki verið reynd. -
5FréttirHátekjulistinn
Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan
Eyþór Guðjónsson vakti fyrst heimsathygli sem Íslendingurinn Óli Eriksson í hryllingsmyndinni Hostel árið 2005. Hann hefur fyrir löngu lagt leikgrímuna á hilluna og einbeitir sér nú að því að fjárfesta í alls kyns verkefnum. -
6Fréttir1
Húsnæðisbætur langflestra örorkulífeyristaka skerðast samt
Hækkun frítekjumarka húsnæðisbóta nær aðeins að tryggja þeim örorkulífeyristökum áfram fullar húsnæðisbætur sem fá óskertar greiðslur frá Tryggingastofnun. Þessi hópur er fámennur og húsnæðisbætur annarra skerðast. -
7FréttirHátekjulistinn
Líklegast að vera tekjuhár á Seltjarnarnesi
Úr stærri sveitarfélögum komust hlutfallslega fæstir úr Reykjanesbæ á Hátekjulista Heimildarinnar. Hér er farið yfir tekjur þeirra tíu tekjuhæstu á Seltjarnarnesi í fyrra. -
8Fréttir
Myndir: Skiptu út íslenska fánanum við utanríkisráðuneytið
Mótmælendur skiptu íslenska fánanum út fyrir þann palestínska við utanríkisráðuneytið síðdegis í dag. Tveir palestínskir fánar voru gerðir upptækir af lögreglu. -
9Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Vitlíki af holdi og blóði
Af fyrirsögnum að dæma erum við öll orðin mannfælnir skjáfíklar, ástfangin af gervigreind eins og Narkissos af eigin spegilmynd, hokin af tilgangsleysi og kyrrsetuvinnu. -
10Fréttir3
Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi
Hrun veltihringrásar Atlantshafsins, AMOC-hafstraumsins, telst ekki lengur „ólíklegur atburður“. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Stefan Rahmstorf haf- og loftslagssérfræðingur og einn rannsakanda segir niðurstöðurnar „sláandi.“ Í samtali við Heimildina í fyrra sagði Rahmstorf að niðurbrot AMOC yrði „katastrófa fyrir Ísland og önnur Norðurlönd“ og hvatti íslensk stjórnvöld til aðgerða.