Mest lesið
-
1InnlentUppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“
Æviminningar Karls Sigurbjörnssonar voru gefnar út á vikunum og má þar finna einstakt uppgjör við róstursama tíma þjóðkirkjunnar. Hér verður fjallað um kynferðisofbeldið sem upp kom og Karl tekst á við í minningum sínum. -
2Innlent1Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“
Karl Sigurbjörnsson biskup, lýsir andúð og kulda frá fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Sérstaklega í tengslum við gagnrýni kirkjunnar á kjör fátækra, en ekki síst vegna eldfimrar smásögu sem varð að fréttamáli. -
3Leiðari2Jón Trausti Reynisson
Komandi hrun siðmenningar
Snorri Másson sagði „hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir“. Margt bendir til þess að hann hafi rétt fyrir sér. -
4Fólkið í borginni1Gleðst í hvert skipti sem ég sé hann
Þegar Lars Mortensen frétti af fuglum hér á landi sem hafa varla sést í Evrópu skipulagði hann strax ferð hingað. Alla daga fylgist hann vel með fuglum og gleðst í hvert sinn sem hann sér sinn uppáhaldsfugl. -
5ErlentBandaríki Trumps1Trump boðar afskipti af innanríkismálum Evrópuríkja
Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna staðfestir gjörbreytta heimsmynd. Bandaríkin lýsa „siðmenningarlegri eyðingu“ Evrópu og ætla að „ýta undir andstöðu innan Evrópuþjóða við núverandi stefnu álfunnar“. -
6RannsóknHver er Sergio og hvað er hann að selja?
„Lesgoo lesgoo“ kallar Sergio Herrero Medina, ungur íslenskur karlmaður, á áheyrendur sína. Hann segist geta kennt hverjum sem er að græða hundruð þúsunda króna á mánuði með gervigreind. Sala og markaðssetning hans á námskeiðum bera flest merki vel þekktra samfélagsmiðlasvika, sem breiðast út um heiminn eins og eldur í sinu. -
7Erlent1Uppljóstrari segir yfirmenn í breska hernum hafa hylmt yfir stríðsglæpi
Uppljóstrari úr sérsveit breska hersins segir að yfirmenn hafi ekki haft áhuga á ábendingum um að stríðsglæpir væru framdir í Afganistan. Þetta kemur fram í nýbirtum vitnisburði fyrir breskri rannsóknarnefnd. -
8NeytendurOft ódýrara að keyra en að taka Flugrútuna
Við samanburð á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll og miðaverði í Flugrútuna kemur í ljós að í mörgum tilfellum er ódýrara að keyra sjálfur í flug. Þetta á einkum við ef nokkrir ferðast saman. -
9Erlent1FIFA þrýstir á félög að greiða Rússum þrátt fyrir viðskiptaþvinganir
Þréttán knattspyrnufélög fengu afmarkaðan og skýran 45 daga frest til að greiða vangoldnar kaupgreiðslur vegna leikmannakaupa til rússneskra félaga ella yrðu þau bönnuð frá félagaskiptum í þremur félagaskiptagluggum. -
10StjórnmálAðalsteinn segist hafa gefið framboðsorðrómi undir fótinn
Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og varaþingmaður, segist hafa gefið því undir fótinn að hann íhugaði framboð til að sjá hvort það væri vilji og eftirspurn eftir sér. Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata segist stefna á framboð en íhugar samt næstu skref.


































