„Mamma, get ég ekki orðið fótboltaleikmaður? Verð ég að vera strákur?”
Úttekt

„Mamma, get ég ekki orð­ið fót­bolta­leik­mað­ur? Verð ég að vera strák­ur?”

Leik­menn Bestu deild­ar kvenna segja um­gjörð­ina í kring­um kvenna­fót­bolta of veika og kynja­hlut­fall­ið í nýrri aug­lýs­ingu Bestu deild­ar lé­legt. Í Faxa­feni er íþrótta­vöru­búð þar sem knatt­spyrnu­kon­ur eru fyr­ir­mynd­irn­ar en þang­að sækja öll kyn. Fram­kvæmda­stjóri Fót­bolta.net seg­ist ráða til sín all­ar stelp­ur sem sækja um starf.
Endalok Fréttablaðsins sem flestir sáu fyrir en komu samt á óvart
Greining

Enda­lok Frétta­blaðs­ins sem flest­ir sáu fyr­ir en komu samt á óvart

Ár­um sam­an hef­ur blas­að við að rekstr­armód­el Frétta­blaðs­ins, sem dreift var frítt inn um lúg­ur tug­þús­unda heim­ila, stóð völt­um fót­um. Sta­f­ræn bylt­ing, hratt minnk­andi lest­ur og auk­inn kostn­að­ur mynd­uðu sam­an gríð­ar­legt rekstr­artap. Til­raun til að breyta um stefnu í byrj­un árs mistókst hrap­al­lega, og nú er blað­ið allt. Eft­ir standa tug­ir blaða­manna og annarra starfs­manna án at­vinnu og fjöldi les­enda sem í meira en tvo ára­tugi hafa van­ist því að lesa Frétta­blað­ið á degi hverj­um.
400 nýjar milljónir á ári til einkarekinna miðla og draga á úr umsvifum RÚV á samkeppnismarkaði
Greining

400 nýj­ar millj­ón­ir á ári til einka­rek­inna miðla og draga á úr um­svif­um RÚV á sam­keppn­ismark­aði

Stuðn­ing­ur rík­is­sjóðs við einka­rekna fjöl­miðla verð­ur auk­inn um 400 millj­ón­ir króna á ári sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi fjár­mála­áætl­un. Fram­lag til þeirra verð­ur því rúm­lega tvö­fald­að. Fram­lög til RÚV úr rík­is­sjóði verða 1,5 millj­arði krón­um hærri 2028 en þau eru í ár en vinna á að draga úr um­svif­um rík­is­mið­ils­ins á aug­lýs­inga­mark­aði.
Háhyrningar ættaðir frá Íslandi enduðu sem sýningardýr á Tenerife
Þekking

Há­hyrn­ing­ar ætt­að­ir frá Ís­landi end­uðu sem sýn­ing­ar­dýr á Teneri­fe

Tug­ir há­hyrn­inga voru fang­að­ir við strend­ur Ís­lands á átt­unda og ní­unda ára­tug síð­ustu ald­ar og seld­ir í dýra­garða. Þeir áttu marg­ir hverj­ir öm­ur­lega ævi, enda rifn­ir frá fjöl­skyld­um sín­um, töp­uðu jafn­vel glór­unni og urðu fólki að bana. Sum­ir þeirra lifa enn – og nokkr­ir ná­komn­ir ætt­ingj­ar þeirra eru í haldi á Teneri­fe.
Róttækur hugsjónaflokkur verður að borgaralegum valdaflokki
Greining

Rót­tæk­ur hug­sjóna­flokk­ur verð­ur að borg­ara­leg­um valda­flokki

Vinstri græn hafa á síð­ustu fimm og hálfu ári tap­að trausti og trú­verð­ug­leika, gef­ið af­slátt af mörg­um helstu stefnu­mál­um sín­um og var­ið hegð­un og að­gerð­ir sem flokk­ur­inn tal­aði áð­ur skýrt á móti. Sam­hliða hef­ur rót­tækt fólk úr gras­rót­inni yf­ir­gef­ið Vinstri græn, kjós­enda­hóp­ur­inn breyst, hratt geng­ið á póli­tíska inn­eign Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur og fylgi flokks­ins hrun­ið. Þetta er fórn­ar­kostn­að­ur þess að kom­ast að völd­um með áð­ur yf­ir­lýst­um póli­tísk­um and­stæð­ing­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu