Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar Ís­land lét hug­sjón­ir ekki stöðva við­skipti við Ítal­íu Mús­sólín­is

Um­ræð­an um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands gegn Ís­landi síð­ustu daga hef­ur ver­ið frek­ar sorg­leg. And­stæð­ing­ar stuðn­ings Ís­lands við við­skipta­þving­an­irn­ar tína til sögu­leg dæmi sem eiga að styðja þá sýn að Ís­land eigi bara að hugsa um eig­in hags­muni. Sag­an ætti hins veg­ar þvert á móti að sýna okk­ur hið gagn­stæða.
Hlutfall styrkja til kvenkyns kvikmyndagerðarmanna virðist vera réttlátt
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hlut­fall styrkja til kven­kyns kvik­mynda­gerð­ar­manna virð­ist vera rétt­látt

Hlut­fall kvenna sem fá styrki til að gera leikn­ar bíó­mynd­ir frá Kvik­mynda­sjóði Ís­lands er nokk­urn veg­inn það sama og hlut­fall kvenna í stétt kvik­mynda­gerð­ar­manna. Baltas­ar Kor­mák­ur opn­aði fyr­ir skömmu á um­ræðu um að setja kynja­kvóta á út­hlut­an­ir úr kvik­mynda­sjóði. Óvíst er hvort slík lausn skili ætl­uð­um ár­angri til lengri tíma lit­ið.
Þetta stóra sem Gunnar Bragi sagði
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta stóra sem Gunn­ar Bragi sagði

Ís­lend­ing­ar fórna fjár­hags­leg­um hags­mun­um sín­um í heima­byggð fyr­ir óræð­ari og óhlut­bundn­ari hags­muni með stuðn­ingi sín­um við við­skipta­þving­an­ir gegn Rúss­um. Rúss­land hef­ur nú sýnt að stuðn­ing­ur Ís­lands skipt­ir máli með því að refsa Ís­lend­ing­um með við­skipta­banni. Hvað geng­ur Gunn­ari Braga Sveins­syni eig­in­lega til?
Enginn gætir Illuga
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Eng­inn gæt­ir Ill­uga

Með laga­breyt­ing­um ár­ið 2013 var sett skýrt ákvæði gegn mútu­brot­um þing­manna inn í al­menn hegn­ing­ar­lög. Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra hef­ur kom­ist upp með í nokkra mán­uði að hundsa spurn­ing­ar fjöl­miðla um fjár­hags­lega tengsl hans og Orku Energy. Hver á að gæta þessa að Ill­ugi svari spurn­ing­um um mál­ið og fylgj­ast með fram­kvæmd hins nýja laga­ákvæð­is?

Mest lesið undanfarið ár