Kjartan sem hugsaði einni hugsun of mikið
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Kjart­an sem hugs­aði einni hugs­un of mik­ið

Ég er bú­inn að klóra mér í höfð­inu í rúm­an sól­ar­hring yf­ir um­mæl­um Kjart­ans Magnús­son­ar borg­ar­full­trúa um flótta­menn sem flýja til Evr­ópu yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið. Al­veg sama hversu mik­ið ég hugsa um þau næ ég bara ekki að skilja þau. „Í hvert skipti sem ein­hverj­um er bjarg­að sem fer yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið þá hvetj­um við aðra til að fara þessa leið,“ sagði...
Þar sem er hjartarúm, þar er ávallt húsrúm
Ásgeir Berg Matthíasson
Pistill

Ásgeir Berg Matthíasson

Þar sem er hjarta­rúm, þar er ávallt hús­rúm

Ímynd­aðu þér að þú sért að ganga við Tjarn­ar­bakk­ann í Reykja­vík á sól­rík­um degi. Skyndi­lega sérðu barn skammt frá þér sem virð­ist vera að drukkna. Það yrði þér ekk­ert sér­stak­lega erfitt að vaða út í tjörn­ina og bjarga barn­inu en föt­in þín yrðu blaut og drull­ug og kannski yrð­irðu of seinn á skemmti­legt stefnu­mót sem þú hef­ur hlakk­að til að fara á.
Þetta er ekki pólitískt óháður fjölmiðill
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta er ekki póli­tískt óháð­ur fjöl­mið­ill

Eyj­an birt­ir í dag grein um að „ný­ir sænsk­ir net­miðl­ar“ fari þvert gegn „þagn­ar­stefnu hinna hefð­bundnu fjöl­miðla“ þar í landi þeg­ar kem­ur að því að birta upp­lýs­ing­ar um upp­runa og kyn­þátt fólks sem grun­að er um glæpi. Í grein­inni er fjall­að um morð­in á tveim­ur ein­stak­ling­um í Ikea-versl­un í Vä­sterås fyrr í mán­uð­in­um og hvernig „nýju sænsku net­miðl­arn­ir“ höfðu úr­slita­áhrif...

Mest lesið undanfarið ár