Trúir einhver að þetta hafi bara verið vinargreiði?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Trú­ir ein­hver að þetta hafi bara ver­ið vin­ar­greiði?

Sú skoð­un virð­ist vera nokk­uð út­breidd að það sé eðli­leg skýr­ing að Hauk­ur Harð­ar­son hafi ver­ið að hjálpa vini sín­um Ill­uga Gunn­ars­syni út ur fjá­hagserf­ið­leik­um. Er sú skoð­un trú­verð­ug? Og ef hún er trú­verð­ug breyt­ir hún þá ein­hverju í raun um þá hags­muna­árekstra sem liggja fyr­ir í Orku Energy mál­inu?

Mest lesið undanfarið ár