Mátturinn í þögninni um Guðberg Bergsson
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Mátt­ur­inn í þögn­inni um Guð­berg Bergs­son

Hvernig er heppi­leg­ast að bregð­ast við því þeg­ar ein­hver seg­ir eitt­hvað bara til að sjokk­era eða kalla fram sterk við­brögð? Guð­berg­ur Bergs­son skrif­aði inni­haldsrýra grein í gær sem fel­ur í sér rétt­læt­ingu á gríni gegn fórn­ar­lömb­um kyn­ferð­isof­beld­is. Engu máli virt­ist skipta að Guð­berg­ur hef­ur í ára­tugi reynt að sjokk­era fólk í skrif­um sín­um og voru við­brögð­in sterk.

Mest lesið undanfarið ár