Mundirðu eftir tuskudýrinu Ólöf Nordal?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Mund­irðu eft­ir tusku­dýr­inu Ólöf Nor­dal?

Lít­ill dreng­ur með tusku­dýr­ið sitt. Hann stend­ur í hlýj­um björt­um gangi á þeim stað þar sem hann hélt að hann ætti heima. Vin­ur hans gaf hon­um tusku­dýr­ið. Vin­ur sem hann hafði ný­lega eign­ast og hann vissi ekki ann­að en þeir yrðu alltaf vin­ir. Hann mundi alltaf geta feng­ið vin sinn í heim­sókn og þeir gætu leik­ið sér með tusku­dýr­in sín....
Hvers vegna trúarbrögð gera börn verri
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna trú­ar­brögð gera börn verri

Það er hálf­gert bann við því að gagn­rýna trú­ar­brögð, kannski vegna þess að rök­studd gagn­rýni get­ur kippt fót­un­um und­an trú. Þannig er trúfrelsi stund­um túlk­að sem rétt­ur­inn til að vera laus við gagn­rýni á trú sína. Fyr­ir nokkr­um vik­um voru birt­ar nið­ur­stöð­ur rann­sókna í sex lönd­um sem sýndi að trú­uð börn eru að með­al­tali „verri“ en börn í trú­laus­um fjöl­skyld­um,...
Illugi gerir undirmenn sína samábyrga
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ill­ugi ger­ir und­ir­menn sína samá­byrga

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra gerði und­ir­menn sína í mennta­mála­ráðu­neyt­inu samá­byrga við skipu­lagn­ingu á op­in­berri heim­sókn til Kína þar sem Orka Energy var í við­skipta­sendi­nefnd hans. Starfs­menn ráðu­neyt­is­ins vissu ekki um við­skipti Ill­uga og stjórn­ar­for­manns Orku Energy. Einn af und­ir­mönn­um Ill­uga í ráðu­neyti er Ásta Magnús­dótt­ir sem kom að skipu­lagn­ingu ferð­ar­inn­ar til Kína en ómögu­legt hef­ur ver­ið að ná í hana til að spyrja hana spurn­inga um ferð­ina.

Mest lesið undanfarið ár