Það er bankamaður á glugganum mínum
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Pistill

Anna Gyða Sigurgísladóttir

Það er banka­mað­ur á glugg­an­um mín­um

Klukk­an er 03:14 á að­far­arnótt laug­ar­dags og ég ligg upp í rúmi and­vaka. Hvað get­ur mögu­lega svæft mig ein­mitt núna? Tvennt um að velja: Hlusta á youtu­be mynd­band sem heit­ir ‘’Deep Sleep Med­itati­on 2 Hours - Inner Peace Music To Help You Sleep’’ eða lesa hinn ný­fallna Hæsta­rétt­ar­dóm nr. 478/2014 í BK-mál­inu. Erfitt val en auð­vit­að vel ég BK-mál­ið. Um­boðs­svika-,...

Mest lesið undanfarið ár