Sviðin jörð í stríðshrjáðu landi
Gunnhildur Sveinsdóttir
Pistill

Gunnhildur Sveinsdóttir

Svið­in jörð í stríðs­hrjáðu landi

Gunn­hild­ur Sveins­dótt­ir starfar sem sál­fræð­ing­ur á veg­um Lækna án landa­mæra í Ír­ak, á svæði sem var um tíma her­tek­ið af IS­IS. Þar hitti hún lít­inn dreng sem fær mar­trað­ir um að vondu kall­arn­ir komi og taki mat­inn frá fjöl­skyld­unni hans og meiði eða jafn­vel drepi þau, af því að hann hef­ur þeg­ar upp­lif­að slíkt í raun­veru­leik­an­um.
Hatursorðræða um holdarfar
Sigrún Daníelsdóttir
PistillLíkamsvirðing

Sigrún Daníelsdóttir

Hat­ursorð­ræða um hold­arfar

Þær áhersl­ur sem lagð­ar eru í fjöl­miðlaum­fjöll­un um offitu snúa helst að lífs­stíl­stengd­um þátt­um, svo sem mataræði og hreyf­ingu, sem ýt­ir und­ir álykt­an­ir um að lík­ams­vöxt­ur feitra sé stað­fest­ing á leti þeirra og græðgi. Rann­sókn­ir hafa síð­ar leitt í ljós að þessi við­horf eru meg­in­inn­tak fitu­for­dóma. Sigrún Daní­els­dótt­ir skrif­ar.

Mest lesið undanfarið ár