Mest lesið
-
1Stjórnmál3Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis. -
2Fólkið í borginni2„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu. -
3Pistill3Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum. -
4Skoðun4Indriði Þorláksson
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga
Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum. Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila. -
5InnlentDrengurinn fundinn
Lögreglan leitaði að sex ára dreng fyrr í kvöld. Hann fannst mínútum eftir að lögreglan birti mynd af honum. -
6GagnrýniÍbúð 10B3Borgaraleg úrkynjun í beinni
Sigríður Jónsdóttir leikhúsrýnir fjallar um Íbúð 10b eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Sýningin markar endurkomu leikstjórans, Baltasar Kormáks, í leikhúsið eftir dágóða fjarveru. -
7StjórnmálSegir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu
Stjórnarmaður í Eflingu segir það „rasíska draumóra“ að innfæddum sé skipt út fyrir innflytjendur. Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, segir mikil menningarverðmæti tapast ef „heimamenn“ lenda í minnihluta á Íslandi. -
8VettvangurTil Grænlands á gamalli eikarskútu
Ittoqqortoormiit á austurströnd Grænlands er eitt afskekktasta þorp í heimi. Þangað liggja engir vegir og til að komast í þorpið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hundasleðum frá flugvellinum sem er í 60 kílómetra fjarlægð. Yfir hásumarið er hægt að sigla þangað en Ittoqqortoormiit er við mynni Scoresbysunds sem er stærsta fjarðakerfi í heiminum. -
9InnlentPyntingarnefnd skráði erindi gegn íslenska ríkinu
Íslenska ríkið þarf að svara erindi pyntingarnefndar Sameinuðu þjóðanna eftir að maður frá Kamerún var synjað um málsmeðferð. Maðurinn endaði aftur í heimalandinu, þar sem hann var pyntaður. -
10MyndirKonur í verkfalli
Konur fylltu miðbæ Reykjavíkur og komu saman á fleiri stöðum á landinu vegna kvennaverkfalls. Fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennaverkfallinu, sem efnt var til á fyrsta kvennaári Sameinuðu þjóðanna.


































