Mest lesið
-
1ViðtalVill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“ -
2InnlentMaðurinn fundinn heill á húfi
Lögreglan hefur fundið manninn sem hún lýsti eftir fyrr í kvöld. -
3GagnrýniSilfurgengiðLeitin að upprunanum
ÁÁrið er 2022 og kórónaveirufaraldurinn er loks í rénun. Sigríður Lei, eða Sirrýlei eins og hún er kölluð, fær gamla silfurnælu í 15 ára afmælisgjöf frá ömmu sinni. Á bakhlið nælunnar er nafnið Sigríður áletrað en Sirrýlei heitir í höfuðið á ömmu sinni, Dídí, sem heitir í höfuðið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höfuðið á ömmu sinni, Sigríði.... -
4GagnrýniMzungu1Af hvítum bjargvættum
Mzungu eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur, höfund bókarinnar Akam, ég og Annika, og Simon Okoth Aora, kom eins og stormsveipur inn í íslenska jólabókaflóðið, klædd æpandi, appelsínugulri kápu. Þar er fjallað um Huldu, íslenska konu sem heldur til Kenía til að starfa á munaðarleysingjahæli hins íslenska Skúla, fyrrum fíkils sem hefur snúið við blaðinu. Ásamt Huldu á ferðalaginu eru Dagur, 18... -
5ErlentBandaríki TrumpsTrump hefur hernað í Nígeríu
Bandaríkjaforseti óskar þeim sem létust í árásunum gleðilegra jóla. -
6Vettvangur1Ungir karlmenn sækja messur: „Góð leið til að byrja daginn“
Orri Ármannsson og Sigurður Helgi Sveinsson eru sextán ára. Þeir hafa stundað það að sækja messur í Neskirkju frá því þeir fermdust og hafa hvatt vini sína til að koma með sér. Borið hefur á auknum áhuga ungs fólks, einkum drengja, á starfi þjóðkirkjunnar. -
7Fólkið í borginniSiluðust áfram í óveðrinu þegar kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin
Ómar Ellertsson lýsir eftirminnilegustu jólunum. -
8Viðtal1Sennilega „toppurinn af ísjakanum“ sem komi í messu
Séra Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju, hefur orðið var við aukinn áhuga ungmenna á kirkjustarfinu eftir heimsfaraldur. Hann veltir upp mörgum mögulegum ástæðum fyrir þessu – sótt sé í félagsstarf, jarðtengingu og hlé frá kliðnum. -
9Innlent1Íslendingar verja nær 8 prósentum tekna í jólagjafir – meira en Danir, minna en Norðmenn
Noregur stendur upp úr í samanburðinum en Danir, sem hafa hæstar meðalráðstöfunartekjur, verja lægstu hlutfalli í jólagjafir af Norðurlandaþjóðunum. -
10Innlent„Það er ljós í myrkrinu, þó það sé allt dimmt úti“
Elfa Dögg S. Leifsdóttir, teymisstjóri hjá Rauða krossinum, og Gunnhildur Ólafsdóttir, fagstjóri Píeta-samtakanna, segja símtöl í hjálparsíma orðin alvarlegri. Í kringum jólin leitar fólk ráða um samskipti, missi, sorg og einmanaleika. Báðar segja fyrsta skref fyrir fólk að opna sig um vanlíðan og minna á að bjargir eru til staðar.


































