Þorsteinn Vilhjálmsson

Í furðustofu sögunnar
GagnrýniAndlit til sýnis

Í furðu­stofu sög­unn­ar

Í And­lit­um til sýn­is ger­ir Krist­ín Lofts­dótt­ir grein fyr­ir því skelfi­lega kerfi of­beld­is sem býr á bak við brjóst­mynd­irn­ar á Kana­rísafn­inu. Hún skýr­ir frá sögu ný­lendu­stefn­unn­ar og kyn­þátta­hyggj­unn­ar sem fylgdi henni. Bók Krist­ín­ar er gott yf­ir­lit yf­ir þá skelf­ingu sem leiddi okk­ur hing­að og við­vör­un gagn­vart því sem koma skal.
Framandi heimur, mundo ajeno
GagnrýniLjóð fyrir klofið hjarta

Fram­andi heim­ur, mundo aj­eno

Eins og seg­ir í inn­gangi er bók­in „vitn­is­burð­ur um flækj­ur inn­flytj­anda“ sem set­ur spurn­ing­ar­merki við „hvað það þýð­ir að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur“. Ljóð með klof­ið hjarta er ekki galla­laus ljóða­bók — sum ljóð­in skilja lít­ið eft­ir sig — en með sinni bráð­snjöllu fram­setn­ingu og tím­an­lega um­fjöll­un­ar­efni er hún merki­legt fram­lag til ís­lenskra sam­tíma­bók­mennta.
Annars staðar er neikvæður spegill
GagnrýniBorgirnar ósýnilegu

Ann­ars stað­ar er nei­kvæð­ur speg­ill

Borg­ir Cal­vin­os eru hrein­rækt­að­ar hug­ar­smíð­ar sem varpa ljósi á hvers kyns önn­ur um­fjöll­un­ar­efni, svo sem þrá, minni og tákn. Sagna­gáfa Cal­vin­os nýt­ur sín í hverri borg sem all­ar eru ólík­ar inn­byrð­is og geyma ótal sög­ur. Borg­irn­ar ósýni­legu eru eitt af meist­ara­verk­um eft­ir­stríðs­bók­mennt­anna í Evr­ópu og það er mik­ill feng­ur að þýð­ingu Brynju Cortes­ar Andrés­dótt­ur.

Mest lesið undanfarið ár