Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Bankasýslan getur ekki gert grein fyrir tug milljóna kaupum á þjónustu
Viðskipti

Banka­sýsl­an get­ur ekki gert grein fyr­ir tug millj­óna kaup­um á þjón­ustu

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Hún get­ur ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.
Segist ekki samþykkja kaup Landsbankans á TM nema bankinn verði einkavæddur
Greining

Seg­ist ekki sam­þykkja kaup Lands­bank­ans á TM nema bank­inn verði einka­vædd­ur

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að rík­is­fyr­ir­tæki eigi ekki að kaupa trygg­inga­fé­lag. Hún ætl­ar að óska skýr­inga frá Banka­sýslu rík­is­ins, stofn­un sem var sett á fót til að koma í veg fyr­ir að stjórn­mála­menn skiptu sér af rekstri rík­is­banka, á kaup­um Lands­bank­ans á TM. Sam­kvæmt eig­enda­stefnu má ekki selja hluti í Lands­bank­an­um fyrr en allt hluta­fé í Ís­lands­banka hef­ur ver­ið selt.
Skólamáltíðir færðu Vinstri grænum langþráðan pólitískan stórsigur
Greining

Skóla­mál­tíð­ir færðu Vinstri græn­um lang­þráð­an póli­tísk­an stór­sig­ur

Tveir þriðju hlut­ar þeirra kjara­bóta sem fást á fyrsta ári eft­ir gildis­töku ný­lega gerðra kjara­samn­inga koma frá hinu op­in­bera, og þriðj­ung­ur úr at­vinnu­líf­inu. Sam­hliða eru stig­in stór skref í átt að því að end­ur­reisa milli­færslu­kerfi sem leynt og ljóst hef­ur ver­ið reynt að leggja nið­ur á síð­asta ára­tug. Sam­komu­lag­ið er sig­ur fyr­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra, sem hef­ur lagt mik­ið á sig til að landa hon­um.
VR búið að semja – Skrifuðu undir samning rétt eftir miðnætti
Viðskipti

VR bú­ið að semja – Skrif­uðu und­ir samn­ing rétt eft­ir mið­nætti

Stærsta stétt­ar­fé­lag lands­ins skrif­aði und­ir kjara­samn­ing í nótt. Launa­hækk­an­ir eru þær sömu og hjá breið­fylk­ing­unni en sátt náð­ist um að vísa deilu þeirra sem starfa við far­þega- og hleðslu­þjón­ustu hjá Icelanda­ir á Kefla­vík­ur­flug­velli í ferli hjá rík­is­sátta­semj­ara sem þarf að vera lok­ið fyr­ir 20. des­em­ber.
Seðlabankinn segir bönkum að stilla arðgreiðslum og endurkaupum í hóf
Greining

Seðla­bank­inn seg­ir bönk­um að stilla arð­greiðsl­um og end­ur­kaup­um í hóf

Arð­semi ís­lenskra banka er meiri en evr­ópskra og vöxt­ur henn­ar var fyrst og síð­ast til­kom­inn vegna auk­ins hagn­að­ar af því að rukka heim­ili og fyr­ir­tæki um vexti. Við­bú­ið er að mik­ill vaxtamun­ur muni aukast á þessu ári, en lík­legt er að út­lána­töp muni aukast á næst­unni þeg­ar fólk hætt­ir að borga af lán­um sem það ræð­ur ekki leng­ur við.
Þróun hlutabréfa skiptist í tvennt: Fyrir og eftir yfirtökutilboð í Marel
Viðskipti

Þró­un hluta­bréfa skipt­ist í tvennt: Fyr­ir og eft­ir yf­ir­töku­til­boð í Mar­el

Hluta­bréfa­verð á Ís­landi lækk­aði heilt yf­ir um­tals­vert frá haust­mán­uð­um 2021 og fram í nóv­em­ber í fyrra. Þá átti sér stað drama­tísk valda­bar­átta um yf­ir­ráð yf­ir stærsta eig­anda Mar­el. Hún leiddi til óform­legs yf­ir­töku­til­boðs banda­rísks fyr­ir­tæk­is og mestu dags­hækk­un­ar á hluta­bréf­um í 15 ár.
Fjölga starfsmönnum sem afgreiða umsóknir flóttamanna um marga tugi
Fréttir

Fjölga starfs­mönn­um sem af­greiða um­sókn­ir flótta­manna um marga tugi

Til að vinna á frá­flæðis­vanda vegna um­sókna flótta­manna um vernd hef­ur ver­ið ákveð­ið að ráða allt að 35 starfs­menn til við­bót­ar við þá sem sinna af­greiðslu slíkra um­sókn­ar. Til mik­ils er að vinna við að ná nið­ur kostn­aði, en þjón­usta við um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd kost­ar um ell­efu þús­und krón­ur á dag að með­al­tali.
Helmingi færri flóttamenn og ný spá gerir ráð fyrir 6,2 milljarða lægri kostnaði
Greining

Helm­ingi færri flótta­menn og ný spá ger­ir ráð fyr­ir 6,2 millj­arða lægri kostn­aði

Mik­il breyt­ing hef­ur orð­ið á fjölda þeirra sem sækja um vernd hér­lend­is á síð­ustu mán­uð­um. Þeim hef­ur fækk­að hratt og ný spá fé­lags- og vinnu­mála­ráðu­neyt­is­ins ger­ir ráð fyr­ir að um­sókn­um geti fækk­að um rúm­an helm­ing milli ára. Það myndi lækka kostn­að­inn vegna þjón­ustu við flótta­fólk um marga millj­arða.

Mest lesið undanfarið ár