Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Risar í landbúnaði orðnir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýnist
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Ris­ar í land­bún­aði orðn­ir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýn­ist

Laga­breyt­ing sem var fyr­ir einu og hálfu ári köll­uð „að­för að neyt­end­um“ var sam­þykkt á Al­þingi í lok síð­ustu viku með at­kvæð­um minni­hluta þing­manna. Um er að ræða af­nám á ólög­mætu sam­ráði stærstu land­bún­að­ar­fyr­ir­tækja lands­ins. Laga­breyt­ing­unni var laum­að inn í frum­varp á loka­metr­um af­greiðslu þess með mik­illi að­komu þeirra sem mest græða á henni.
Keðjuverkandi áhrif þess ef forsætisráðherra vill verða forseti
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Bú­ist er við því að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra greini frá því eft­ir páska hvort hún ætli að bjóða sig fram til for­seta Ís­lands eða ekki. Ákveði hún að taka slag­inn get­ur það haft mikl­ar og al­var­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið og flokk henn­ar, Vinstri græn.
Leiðari: Keðjuverkandi áhrif þess ef forsætisráðherra vill verða forseti
Leiðarar#48

Leið­ari: Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Leið­ari Þórð­ar Snæs Júlí­us­son­ar úr 48. tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar, sem kom út 27. mars 2024. Þar skrif­ar hann að bú­ist sé við því að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra greini frá því eft­ir páska hvort hún ætli að bjóða sig fram til for­seta Ís­lands eða ekki. Ákveði hún að taka slag­inn get­ur það haft mikl­ar og al­var­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið og flokk henn­ar, Vinstri græn.
Leiðari: Af hverju eru Íslendingar hræddir við að verða betri?
Leiðarar#46

Leið­ari: Af hverju eru Ís­lend­ing­ar hrædd­ir við að verða betri?

Leið­ari Þórð­ar Snæs Júlí­us­son­ar úr 44. tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar, sem kom út 15. mars 2024. „Það þarf ekki að hræð­ast stans­laust fram­tíð­ina. Hún er björt. Ís­land er eitt besta, ör­ugg­asta og rík­asta land í heimi. Það þarf bara að taka að­eins til og láta gang­verk­ið virka fyr­ir fjöld­ann, ekki fyrst og síð­ast fyr­ir hina fáu valda­miklu,“ skrif­ar hann.
Óháður bókari skoðaði fjárreiður Blaðamannafélagsins áratug aftur í tímann
Fréttir

Óháð­ur bók­ari skoð­aði fjár­reið­ur Blaða­manna­fé­lags­ins ára­tug aft­ur í tím­ann

Blaða­manna­fé­lag Ís­lands hef­ur sent KP­MG nið­ur­stöð­ur í rýni á fjár­reið­um fé­lags­ins síð­ustu tíu ár og ósk­að eft­ir því að fyr­ir­tæk­ið skili sér skýrslu um þær. Skýrsl­an verð­ur kynnt fé­lags­mönn­um í síð­asta lagi um miðj­an næsta mán­uð. Fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins til tveggja ára­tuga var rek­inn í janú­ar.
Ríkisbanka stýrt í gegnum hlaðvarp, Facebook-færslu og stofnun sem leggja á niður
Greining

Rík­is­banka stýrt í gegn­um hlað­varp, Face­book-færslu og stofn­un sem leggja á nið­ur

Banki hef­ur ákveð­ið að kaupa trygg­inga­fé­lag. Banka­ráð hans tel­ur sig mega það. Kaup­in séu í sam­ræmi við eig­enda­stefnu stjórn­valda. Það tel­ur sig líka hafa upp­lýst stofn­un­ina sem fer með eign­ar­hlut rík­is­ins í bank­an­um um mála­vexti, en hún kann­ast ekk­ert við það. Ráð­herr­ann sem fer svo með hluta­bréf rík­is­ins í bank­an­um birti Face­book-færslu þar sem hann lagð­ist gegn kaup­un­um og sagð­ist hafa gef­ið út yf­ir­lýs­ingu þess efn­is. Það var gert í hlað­varpi.
Heimilin borguðu 39 milljörðum krónum meira í vexti í fyrra en árið 2022
Greining

Heim­il­in borg­uðu 39 millj­örð­um krón­um meira í vexti í fyrra en ár­ið 2022

Vaxta­gjöld heim­ila hafa hækk­að um 80 pró­sent á tveim­ur ár­um og kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna, virði þeirra pen­inga sem eru í vasa lands­manna, hef­ur lækk­að í fimm af sex síð­ustu árs­fjórð­ung­um. Heim­il­in borg­uðu rúm­lega 125 millj­arða króna í vexti í fyrra. Sam­hliða juk­ust vaxta­tekj­ur banka veru­lega, og hagn­að­ur þeirra með.

Mest lesið undanfarið ár