Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Helga Vala að hætta á þingi – Hefur ekkert með Kristrúnu að gera
Fréttir

Helga Vala að hætta á þingi – Hef­ur ekk­ert með Kristrúnu að gera

Helga Vala Helga­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norð­ur, er að hætta þing­mennsku og snúa sér að lög­fræðistörf­um. Hún seg­ir að þótt það „sé vin­sælt að teikna upp þá mynd að tvær kon­ur geti ekki ver­ið sam­an í her­bergi“ þá hafi brott­för henn­ar ekk­ert með Kristrúnu Frosta­dótt­ur að gera.
Rekstartap Alvotech var 25 milljarðar á fyrri hluta árs og laust fé helmingaðist
Fréttir

Rekst­artap Al­votech var 25 millj­arð­ar á fyrri hluta árs og laust fé helm­ing­að­ist

Al­votech bók­færði um­tals­vert nýt­an­legt skatta­legt tap sem tekj­ur á fyrri hluta árs­ins. Fé­lag­ið hef­ur ít­rek­að sótt sér fé frá lok­um síð­asta árs en hratt geng­ur á lausa­fé þess. Banda­ríska lyfja­eft­ir­lit­ið hef­ur tví­veg­is hafn­að um­sókn­um Al­votech um mark­aðs­leyfi fyr­ir af­ar verð­mætt lyf, sem átti að skila fé­lag­inu í hagn­að fyr­ir árs­lok.
Kosningarnar sem hanga í loftinu en margir flokkarnir vilja ekki strax
Greining

Kosn­ing­arn­ar sem hanga í loft­inu en marg­ir flokk­arn­ir vilja ekki strax

Rík­is­stjórn­in log­ar í deil­um, stuðn­ing­ur við hana hef­ur aldrei mælst minni og flokk­arn­ir sem hana mynda standa all­ir frammi fyr­ir af­hroði ef kos­ið yrði í dag. Þá eru kyn­slóða­skipti yf­ir­vof­andi í for­ystu sumra þeirra og framund­an eru erf­ið við­fangs­efni sem gætu auð­veld­lega auk­ið óvin­sæld­irn­ar enn frek­ar. Það er erfitt að sjá hvaða hag flokk­arn­ir ættu að hafa af því að sprengja rík­is­stjórn­ina við þess­ar að­stæð­ur.
Landsbankinn og Arion búnir að hækka vexti og þeir farnir að nálgast ellefu prósent
Fréttir

Lands­bank­inn og Ari­on bún­ir að hækka vexti og þeir farn­ir að nálg­ast ell­efu pró­sent

Tveir af þrem­ur stærstu bönk­um lands­ins eru bún­ir að hækka vexti sína af óverð­tryggð­um íbúðalán­um á breyti­leg­um vöxt­um í takti við stýri­vaxta­hækk­un Seðla­banka Ís­lands. Hækk­un­in mun auka við greiðslu­byrði heim­ila lands­ins sem eru með slík lán, sem hef­ur í mörg­um til­vik­um tvö­fald­ast á skömm­um tíma.
Íslensku bankarnir hagræddu og fengu skattalækkun en stungu ávinningnum í vasann
Greining

Ís­lensku bank­arn­ir hagræddu og fengu skatta­lækk­un en stungu ávinn­ingn­um í vas­ann

Vaxtamun­ur ís­lensku við­skipta­bank­anna hef­ur ekk­ert lækk­að þrátt fyr­ir að þeir hafi hagrætt mik­ið í rekstri, með­al ann­ars með upp­sögn­um og lok­un úti­búa, og að lækk­un banka­skatts hafi spar­að þeim tólf millj­arða króna. Vaxtamun­ur­inn er miklu meiri en hjá sam­bæri­leg­um bönk­um á Norð­ur­lönd­un­um. Það kem­ur því ekki á óvart að arð­semi ís­lensku bank­anna sé líka hærri hér. Af und­ir­liggj­andi starf­semi hef­ur hún raun­ar ekki ver­ið hærri frá ár­inu 2008 en hún var í fyrra.
Lítill munur á verði á bankaþjónustu og bankarnir hækka verðið oft í takt
Greining

Lít­ill mun­ur á verði á banka­þjón­ustu og bank­arn­ir hækka verð­ið oft í takt

Starfs­hóp­ur legg­ur til að sett verði upp vef­síða þar sem neyt­end­ur geti bor­ið sam­an verð á fjár­mála­þjón­ustu sem bank­arn­ir bjóða upp á. Sum þjón­ustu­gjöld séu ógagn­sæ og ekki sé alltaf ljóst hver kostn­að­ur banka er við að veita þjón­ust­una sem þeir rukka fyr­ir. Hún sé enda oft er ra­f­ræn eða sjálf­virk.
Veiðigjöld munu hækka en óljóst er um hversu mikið
Greining

Veiði­gjöld munu hækka en óljóst er um hversu mik­ið

Greint var frá því í vor að veiði­gjöld muni hækka ár­ið 2025. Sú ætl­an er stað­fest í skýrslu „Auð­lind­anna okk­ar“ en ekk­ert er sagt um hversu mik­ið. Það kost­ar rík­ið átta millj­arða króna á ári að sinna rann­sókn­um, þjón­ustu, eft­ir­liti og um­sjóð með fisk­veið­um. Of­an á þá tölu verð­ur að koma bein og sýni­leg hlut­deild þjóð­ar­inn­ar í af­komu við fisk­veið­ar sem henni er tryggð í lög­um.
Heimilin hafa aldrei tekið jafn mikið af verðtryggðum íbúðalánum í einum mánuði
Greining

Heim­il­in hafa aldrei tek­ið jafn mik­ið af verð­tryggð­um íbúðalán­um í ein­um mán­uði

Sí­fellt fleiri heim­ili eru að skipta úr óverð­tryggð­um lán­um yf­ir í verð­tryggð lán til að lækka mán­að­ar­lega greiðslu­byrði sína. Al­gjör spreng­ing varð í þess­ari þró­un í júlí þeg­ar um­fang verð­tryggðra lána sem voru tek­in var rúm­lega tvö­falt meira en mán­uð­inn áð­ur. Á sama tíma er kaup­samn­ing­um að fækka um næst­um þriðj­ung milli ára.
Einungis þriðjungur ætlar að kjósa ríkisstjórnarflokkana sem hafa hríðfallið í vinsældum
Greining

Ein­ung­is þriðj­ung­ur ætl­ar að kjósa rík­is­stjórn­ar­flokk­ana sem hafa hríð­fall­ið í vin­sæld­um

Tveir stjórn­ar­flokka hafa tap­að um helm­ingi fylg­is síns það sem af er kjör­tíma­bili og sá þriðji hátt í þriðj­ungi. Sam­an­lagt fylgi allra þriggja er ein­ung­is 7,1 pró­sentu­stigi yf­ir fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sem mæl­ist með 26,1 pró­sent. Eng­in tveggja flokka stjórn er mögu­leg en stærstu miðju­flokk­arn­ir ættu að óbreyttu marga mögu­leika á stjórn­ar­mynd­un.
Það skortir sameiginlegan skilning á því hvað felst í samfélagi
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Það skort­ir sam­eig­in­leg­an skiln­ing á því hvað felst í sam­fé­lagi

Vax­andi ójöfn­uð­ur á Ís­landi er ekki klisja, held­ur stað­reynd. Hann á sér fyrst og fremst stað vegna mis­skipt­ing­ar auðs sem er bein af­leið­ing póli­tískra ákvarð­ana. Stjórn­mála­menn eru með­vit­að­ir um þessa stöðu og ræða um að­gerð­ir til að tak­ast á við hana á tylli­dög­um. Þá skort­ir hins veg­ar vilja og þor til að fram­kvæma þær.
Líklegast að verða ríkur ef þú ert karl, áttir í útgerð, heitir Jón og býrð á Nesinu
GreiningHátekjulistinn 2023

Lík­leg­ast að verða rík­ur ef þú ert karl, átt­ir í út­gerð, heit­ir Jón og býrð á Nes­inu

Hér er birt­ur listi yf­ir það eina pró­sent Ís­lend­inga sem hafði mest­ar tekj­ur á síð­asta ári. List­inn bygg­ir á grein­ingu Heim­ild­ar­inn­ar á álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins sem gerð er að­gengi­leg al­menn­ingi og fjöl­miðl­um í nokkra daga á ári í ág­úst­mán­uði.  Það er ým­is­legt sem vek­ur at­hygli þeg­ar listi sem þessi er skoð­að­ur. Eitt er að hann sýn­ir okk­ur allt aðra mynd en...

Mest lesið undanfarið ár