Svava Jónsdóttir

Frumbyggjar regnskógarins og háhýsi heimsborgarinnar
Viðtal

Frum­byggj­ar regn­skóg­ar­ins og há­hýsi heims­borg­ar­inn­ar

Hann lét gaml­an draum ræt­ast. Ferð­að­ist í vet­ur í 11 vik­ur um nokk­ur lönd Suð­ur-Am­er­íku. Heim­sótti með­al ann­ars týndu borg­ina, La Ciu­dad Per­dida, í regn­skóg­um Kól­umb­íu, dvaldi í nokkra daga við Amason­fljót­ið og svo heim­sótti hann lit­ríka bæi og borg­ir og virti fyr­ir sér há­hýs­in í Bu­enos Aires þar sem hann var á jóla­dag eins og Palli sem var einn í heim­in­um. Að­al­mál­ið var þó eig­in­lega fjall­göng­ur. Ein­ar Skúla­son, sem rek­ið hef­ur göngu­klúbb­inn Vesen og ver­gang í ára­tug, tal­ar hér með­al ann­ars um þenn­an draum sem rætt­ist, frum­byggja regn­skóg­ar­ins, bæ­ina og borg­irn­ar og auð­vit­að tal­ar hann um fjöll­in. Hann tal­ar líka um göngu­klúbb­inn sinn og Ís­land; ís­lenska nátt­úru sem á hjarta hans.
Hið illa má ekki hafa yfirhöndina
Hamingjan

Hið illa má ekki hafa yf­ir­hönd­ina

Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, tal­ar um leit­ina að ham­ingj­unni og seg­ir ást­ina sterk­asta afl­ið. Trú­in hjálp­ar líka til og viss­an um upprisuna. „Þannig vann ég mig til dæm­is upp úr svart­nætti lífs­reynslu minn­ar ef ég má orða það þannig: Með því að hanga í ljós­inu.“ Píslar­sag­an sé að end­ur­taka sig núna með fólk­inu í Úkraínu. „Þetta er bara svo mik­ill hryll­ing­ur að mað­ur á ekki til orð.“
Langaði að verða frægur
Viðtal

Lang­aði að verða fræg­ur

„Ef ég fæ fólk til að hlæja og skemmta sér þá líð­ur mér al­veg rosa­lega vel. Adrenalín­ið flæð­ir um lík­amann og manni líð­ur vel eft­ir skemmt­un,“ seg­ir einn af gleði­gjöf­um þjóð­ar­inn­ar, Þór­hall­ur Sig­urðs­son, Laddi. Hann varð 75 ára í janú­ar og af því til­efni verð­ur sýn­ing­in Laddi 75 sett upp í Há­skóla­bíói dag­ana 18. og 19. mars, auk þess sem sýnt verð­ur í streymi.
Sippar í roki og rigningu
Hamingjan

Sipp­ar í roki og rign­ingu

Erna Óm­ars­dótt­ir, dans­ari, dans­höf­und­ur og list­d­ans­stjóri Ís­lenska dans­flokks­ins, hef­ur geng­ið í gegn­um and­lega van­líð­an sem ágerð­ist fyr­ir nokkr­um ár­um og end­aði með áfall­a­streiturösk­un sem tengd­ist með­al ann­ars MeT­oo-máli sem átti sér stað fyr­ir meira en 20 ár­um síð­an en þá var hún ný­út­skrif­uð úr dans­skóla er­lend­is og var að hefja fer­il sinn í sviðslista­brans­an­um þar. Hún þurfti að lok­um að­stoð til að finna aft­ur and­legt jafn­vægi og ham­ingj­una.
Skemmtilegt fólk með húmor eykur hamingjuna
Hamingjan

Skemmti­legt fólk með húm­or eyk­ur ham­ingj­una

Logi Ein­ars­son, arki­tekt og formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist halda að fé­lags­legt og efna­hags­legt ör­yggi sé góð­ur grunn­ur að ham­ingju­sömu lífi. Hann nefn­ir með­al ann­ars að það að um­gang­ast skemmti­legt fólk með húm­or geti stuðl­að að ham­ingju. Logi seg­ir að hann hafi vissu­lega líka átt erf­iða tíma en að það gerði fólk ekki sjálf­krafa óham­ingju­samt þeg­ar það geng­ur í gegn­um tíma­bil þar sem það verð­ur dap­urt, verð­ur fyr­ir höfn­un eða lend­ir á vegg. Stjórn­mála­mað­ur­inn ít­rek­ar að ef okk­ur sé annt um að fólk sé ham­ingju­samt ætt­um við að vinna að því að minnka ójöfn­uð og út­rýma fá­tækt.
Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið
Viðtal

Hvernig at­hygl­is­brest­ur mót­aði svo margt á grýttri leið

Hild­ur Her­manns­dótt­ir greind­ist ný­lega með ADHD sem birt­ist öðru­vísi hjá kon­um en körl­um, seg­ir hún, og út­skýr­ir svo margt sem hún hef­ur geng­ið í gegn­um. Hvernig það hafði í för með sér van­líð­an og þung­lyndi strax í æsku, sem hún deyfði með vímu­efn­um og varð fyr­ir áföll­um. Hún reyndi að hafa stjórn á drykkj­unni fyr­ir börn­in en mistókst það. Botn­inn fann hún þeg­ar hún end­aði á geð­deild eft­ir skiln­að, reis upp og fjall­ar um reynslu sína í verk­un­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu