Svava Jónsdóttir

Maður varð heill
Hamingjan

Mað­ur varð heill

Guð­mund­ur Andri Thors­son seg­ir að þeg­ar eitt­hvað kem­ur upp á í líf­inu verði mað­ur bara að standa á fæt­ur aft­ur, hrista sig og halda áfram. Það að vinna úr hlut­un­um á já­kvæð­an hátt sé alltaf ákvörð­un. Guð­mund­ur Andri og eig­in­kona hans gátu ekki eign­ast barn og ákváðu því að ætt­leiða og eiga tvær upp­komn­ar dæt­ur. Þeg­ar hann hafi feng­ið eldri dótt­ur­ina í fang­ið þá hafi hann orð­ið heill.
„Ég þurfti að samþykkja sjálfa mig fyrir það sem ég er“
Hamingjan

„Ég þurfti að sam­þykkja sjálfa mig fyr­ir það sem ég er“

Ingi­leif Frið­riks­dótt­ir var góð í að fela það hvernig henni leið í æsku. Um ára­bil var hún skot­spónn bekkj­ar­fé­laga sinna og upp­lifði sig eina þótt hún ætti vin­kon­ur. Hún þorði ekki að koma út úr skápn­um en til að losna við til­finn­inga­doð­ann varð hún að horfa í speg­il og finna sjálfa sig. „Það var risa­stórt og ótrú­lega ógn­væn­legt skref,“ seg­ir Ingi­leif sem er nú ham­ingju­sam­lega gift. Fjöl­skyld­an er henni allt.
Fann frelsi og hamingju við að ganga á fjöll
Hamingjan

Fann frelsi og ham­ingju við að ganga á fjöll

Hanna Gréta Páls­dótt­ir hef­ur nokkr­um sinn­um stað­ið á kross­göt­um í líf­inu og ekki ver­ið á þeim stað sem hún hefði vilj­að vera á. Hún breytti um lífs­stíl fyr­ir um ára­tug og fór að ganga á fjöll. Þá fór hún að upp­lifa ham­ingj­una en það er jú sagt að göng­ur séu góð­ar fyr­ir lík­ama og sál. „Eft­ir 17 tíma göngu var ég ósigrandi, full af sjálfs­trausti og ham­ingju­söm,“ seg­ir hún um eina göng­una.
Við byggjum upp hamingju okkar með réttum ákvörðunum
Hamingjan

Við byggj­um upp ham­ingju okk­ar með rétt­um ákvörð­un­um

Ág­úst Borg­þór Sverris­son, blaða­mað­ur og rit­höf­und­ur, seg­ir að þakk­læti sé einn af ham­ingju­lykl­un­um sín­um og að dag­leg vinnu­semi sem fær­ir afrakst­ur sé ein af for­send­um þess að mann­eskja upp­lifi ham­ingju. Hann seg­ist aldrei með­vit­að hafa stað­ið í þeim spor­um að hann teldi sig þurfa að finna ham­ingj­una en ómeð­vit­að hafi hann án nokk­urs vafa leit­að leiða til þess í barnæsku og ver­ið í sér­stakri þörf fyr­ir það þá.
Í vöku og draumi
Viðtal

Í vöku og draumi

Ýr Þrast­ar­dótt­ir fata­hönn­uð­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir hönn­un sína sem oft má líkja við lista­verk og fyrr á þessu ári opn­aði hún ásamt tveim­ur öðr­um hönn­uð­um versl­un­ina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvik­mynda­skóla Ís­lands og út­skrif­að­ist í vor. Ýr var greind með ADHD fyr­ir um einu og hálfu ári og seg­ist nú skilja hvernig hún hef­ur fún­ker­að í gegn­um ár­in.
Útivist og hreyfing í góðum hópi eykur lífsgleði
Hamingjan

Úti­vist og hreyf­ing í góð­um hópi eyk­ur lífs­gleði

Harpa Stef­áns­dótt­ir hef­ur þurft að rækta ham­ingj­una á nýj­an hátt síð­ustu ár. Þar hef­ur spil­að stærst­an þátt breyt­ing­ar á fjöl­skyldu­mynstri. Hún hef­ur auk þess um ára­bil bú­ið í tveim­ur lönd­um og seg­ir að sitt dag­lega líf hafi ein­kennst af að hafa þurft að hafa fyr­ir því að sækja sér fé­lags­skap og skapa ný tengsl fjarri sínu nán­asta fólki. Harpa tal­ar um mik­il­vægi hóp­a­starfs tengt úti­vist og hreyf­ingu en hún tel­ur að hreyf­ing í góð­um hópi stuðli að vellíð­an.
Hugrekki og dass af kæruleysi
Hamingjan

Hug­rekki og dass af kæru­leysi

Heið­dís Helga­dótt­ir, hönn­uð­ur og teikn­ari, var með ómeð­höndl­að­an at­hygl­is­brest sem varð til þess að hún fékk ofsa­kvíða­köst. Hún fór í mikla sjálfs­vinnu, leit­aði til sál­fræð­ings, fékk lyf og seg­ir að hug­rekki og traust sé grund­völl­ur ham­ingj­unn­ar en líka dass af kæru­leysi. Hún seg­ir mik­il­vægt að vera í kring­um já­kvætt og gott fólk því gleð­in sé besta nær­ing­in.
Frumbyggjar regnskógarins og háhýsi heimsborgarinnar
Viðtal

Frum­byggj­ar regn­skóg­ar­ins og há­hýsi heims­borg­ar­inn­ar

Hann lét gaml­an draum ræt­ast. Ferð­að­ist í vet­ur í 11 vik­ur um nokk­ur lönd Suð­ur-Am­er­íku. Heim­sótti með­al ann­ars týndu borg­ina, La Ciu­dad Per­dida, í regn­skóg­um Kól­umb­íu, dvaldi í nokkra daga við Amason­fljót­ið og svo heim­sótti hann lit­ríka bæi og borg­ir og virti fyr­ir sér há­hýs­in í Bu­enos Aires þar sem hann var á jóla­dag eins og Palli sem var einn í heim­in­um. Að­al­mál­ið var þó eig­in­lega fjall­göng­ur. Ein­ar Skúla­son, sem rek­ið hef­ur göngu­klúbb­inn Vesen og ver­gang í ára­tug, tal­ar hér með­al ann­ars um þenn­an draum sem rætt­ist, frum­byggja regn­skóg­ar­ins, bæ­ina og borg­irn­ar og auð­vit­að tal­ar hann um fjöll­in. Hann tal­ar líka um göngu­klúbb­inn sinn og Ís­land; ís­lenska nátt­úru sem á hjarta hans.

Mest lesið undanfarið ár