Svava Jónsdóttir

Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið
Viðtal

Hvernig at­hygl­is­brest­ur mót­aði svo margt á grýttri leið

Hild­ur Her­manns­dótt­ir greind­ist ný­lega með ADHD sem birt­ist öðru­vísi hjá kon­um en körl­um, seg­ir hún, og út­skýr­ir svo margt sem hún hef­ur geng­ið í gegn­um. Hvernig það hafði í för með sér van­líð­an og þung­lyndi strax í æsku, sem hún deyfði með vímu­efn­um og varð fyr­ir áföll­um. Hún reyndi að hafa stjórn á drykkj­unni fyr­ir börn­in en mistókst það. Botn­inn fann hún þeg­ar hún end­aði á geð­deild eft­ir skiln­að, reis upp og fjall­ar um reynslu sína í verk­un­um.
Jólatónleikar í algleymingi
Stundarskráin

Jóla­tón­leik­ar í al­gleym­ingi

Jü­levenner Emm­sjé Gauta  Hvar? Há­skóla­bíó  Hvenær? 22. og 23. des­em­ber  Að­gangs­eyr­ir: 4.990–8.990 kr.  Jü­levenner Emm­sjé Gauta er sann­köll­uð jóla­keyrsla þar sem hóp­ur skemmtikrafta sam­ein­ast. Popp­tónlist, leik­þætt­ir og jóla­stemn­ing mun ráða ríkj­um. Jü­levenner Emm­sjé Gauta eru með­al ann­ars Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetu­smjör. Hljóm­sveit Jü­levenner Emm­sjé Gauta skipa Magnús Jó­hann Ragn­ars­son, Vign­ir Rafn Hilm­ars­son, Matt­hild­ur...

Mest lesið undanfarið ár