Svava Jónsdóttir

Hundasveitin: Í leit að besta vininum
Viðtal

Hunda­sveit­in: Í leit að besta vin­in­um

Hunda­sam­fé­lag­ið er sam­fé­lag þar sem hunda­eig­end­ur geta með­al ann­ars deilt sög­um og ráð­um og á með­al annarra verk­efna er að aug­lýsa eft­ir týnd­um hund­um, skipu­leggja leit­ir og hjálp­ast að við að finna nýtt heim­ili fyr­ir hunda sem koma úr slæm­um að­stæð­um. Hóp­ur kvenna í Hunda­sam­fé­lag­inu vinn­ur í sjálf­boða­vinnu við að skipu­leggja leit að týnd­um hund­um, og stund­um kött­um og fleiri dýra­teg­und­um, en tug­ir manna taka svo þátt í leit­inni sjálfri. Þessi hóp­ur kall­ast Hunda­sveit­in. Stund­in ræddi við nokkr­ar af kon­un­um sem skipu­leggja leit­ar­starf­ið.
„Svona slys rústa lífinu“
Viðtal

„Svona slys rústa líf­inu“

Ág­ústa Dröfn Guð­munds­dótt­ir lenti í mótor­hjóla­lysi 16 ára göm­ul ár­ið 1979 og lam­að­ist fyr­ir neð­an brjóst. Hún tal­ar hér með­al ann­ars um af­leið­ing­ar slyss­ins, vinam­issinn, mögu­leika lam­aðr­ar konu til að kynn­ast mönn­um, keis­ara­skurð­inn þeg­ar hún var ekki mænu­deyfð, að­gerð­ir sem hún hef­ur far­ið í og hún tal­ar líka um bar­átt­una. Lífs­bar­átt­una.
Ætti fyrst og fremst að hlusta á hjartað
Hamingjan

Ætti fyrst og fremst að hlusta á hjart­að

Fel­ix Bergs­son, sjón­varps­mað­ur, út­varps­mað­ur, leik­ari og tón­list­ar­mað­ur, seg­ir að ham­ingj­an fel­ist helst í því að manni líði vel. „Ég á mikl­ar ham­ingju­stund­ir með börn­un­um mín­um og tengda­börn­um þeg­ar þau koma til okk­ar, sitja með okk­ur, ræða mál­in og borða góð­an mat; þá fyll­ist ég mik­illi ham­ingju.“ Þá gef­ur hann ráð varð­andi það hvernig eigi að við­halda ham­ingj­unni.

Mest lesið undanfarið ár