Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Undraverk auka hamingju og heilbrigði
Úttekt

Undra­verk auka ham­ingju og heil­brigði

Að horfa á sól­ar­lag, virða fyr­ir sér fjallstinda og rýna í hvers kyns lista­verk vek­ur ekki að­eins sterk­ar til­finn­ing­ar í augna­blik­inu held­ur get­ur hrein­lega auk­ið ham­ingju og bætt heilsu okk­ar. Til að kalla fram þessi já­kvæðu áhrif ætti mark­visst að leita uppi í hvers­dags­líf­inu til­komu­mik­il, stór­kost­leg og mik­il­feng­leg undra­verk nátt­úr­unn­ar og lista­fólks – þau sem kalla fram gæsa­húð og jafn­vel tár á hvarmi.
Þurfum að vera tilbúin að hafa vindorkuver „nær okkur en við vildum áður“
Greining

Þurf­um að vera til­bú­in að hafa vindorku­ver „nær okk­ur en við vild­um áð­ur“

Vilj­ið þið vindorku­ver í byggð eða í óbyggð­um? Vilj­ið þið stór og fá ver eða lít­il og mörg? Þetta eru með­al spurn­inga sem starfs­hóp­ur um vindork­u­nýt­ingu velt­ir upp og að auki hvort nú­ver­andi kyn­slóð þurfi ekki að axla ábyrgð á lofts­lags­vand­an­um „með því að for­gangsr­aða þeim gæð­um sem tengj­ast óspilltri nátt­úru um­fram þau gæði að hafa slík mann­virki ekki í sjón­máli í dag­legu lífi”.
Hvalveiðiskýrslan enn „ofan í skúffu“
Fréttir

Hval­veiði­skýrsl­an enn „of­an í skúffu“

Hval­veið­ar Hvals hf. síð­asta sum­ar gengu „sann­ar­lega“ í ber­högg við lög, reglu­gerð­ir og út­gef­ið leyfi fé­lags­ins, að mati Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands sem krefjast þess að fyr­ir­tæk­ið verði svipt leyfi til veiða í ár. Það hef­ur ít­rek­að feng­ið frest til að skila and­mæl­um við skýrslu­drög MAST um veið­arn­ar og hún því ekki ver­ið gef­in út. Og það stytt­ist óð­um í að hval­veiði­skip­in geti lagt úr höfn, hlað­in sprengju­skutl­um.

Mest lesið undanfarið ár