Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Ósýnilegu girðingarnar á Seltjarnarnesi
Fréttir

Ósýni­legu girð­ing­arn­ar á Seltjarn­ar­nesi

Til að kom­ast gang­andi með­fram aust­ur­hluta suð­ur­strand­ar Seltjarn­ar­ness þyrfti að klöngr­ast um stór­grýtt­an sjóvarn­ar­garð. Einka­lóð­ir ná að görð­un­um og eig­end­ur fast­eign­anna hafa mót­mælt há­stöf­um, með ein­stakt sam­komu­lag við bæ­inn að vopni, lagn­ingu strand­stígs milli húsa og fjör­unn­ar en slík­ir stíg­ar hafa ver­ið lagð­ir víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu ár. Lög kveða á um óheft að­gengi al­menn­ings að sjáv­ar­bökk­um.
Mölunarverksmiðjan í Þorlákshöfn yrði allt að 60 metrar á hæð
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Möl­un­ar­verk­smiðj­an í Þor­láks­höfn yrði allt að 60 metr­ar á hæð

Sex til tíu síló sem rúma 4.000 tonn hvert yrðu reist við möl­un­ar­verk­smiðju Heidel­berg í Þor­láks­höfn ef af fram­kvæmd­inni verð­ur. Tvær stað­setn­ing­ar eru reif­að­ar í nýrri matsáætl­un fram­kvæmd­ar­inn­ar, önn­ur við höfn­ina og skammt frá íbúa­byggð en hin fjær byggð þar sem byggja þyrfti höfn.
Fuglaflensuveiran sýnir aðlögun að spendýrum
Fréttir

Fuglaflensu­veir­an sýn­ir að­lög­un að spen­dýr­um

Skæð fuglaflensa geis­ar enn í Evr­ópu, einu og hálfu eft­ir að far­ald­ur­inn hófst. Far­fugl­arn­ir fara einn af öðr­um að lenda á Ís­landi eft­ir dvöl á vetr­ar­stöðv­um sín­um nær mið­baug. „Mikl­ar lík­ur eru á því að ís­lensk­ir far­fugl­ar geti ver­ið sýkt­ir vegna þess að marg­ar teg­und­ir þeirra koma frá sýkt­um svæð­um í Evr­ópu,“ seg­ir sér­greina­dýra­lækn­ir ali­fugla­sjúk­dóma hjá MAST.
„Að alast upp í tanki er eins brjálæðislega ónáttúrulegt og hugsast getur“
Skýring

„Að al­ast upp í tanki er eins brjál­æð­is­lega ónátt­úru­legt og hugs­ast get­ur“

Ang­ist hef­ur grip­ið um sig er há­hyrn­ing­arn­ir Kiska, Keikó og Kat­ina voru föng­uð af mönn­um og að­skil­in frá fjöl­skyld­um sín­um. Hinir ungu há­hyrn­ing­ar hafa vein­að af skelf­ingu og fjöl­skyld­urn­ar leit­að að þeim lengi. Edda Elísa­bet Magnús­dótt­ir sjáv­ar- og at­ferl­is­fræð­ing­ur seg­ir mjög sterk­ar teng­ing­ar verða inn­an fjöl­skyldna há­hyrn­inga og vina­bönd sömu­leið­is mynd­ast við aðra hópa.
Háhyrningar ættaðir frá Íslandi enduðu sem sýningardýr á Tenerife
Þekking

Há­hyrn­ing­ar ætt­að­ir frá Ís­landi end­uðu sem sýn­ing­ar­dýr á Teneri­fe

Tug­ir há­hyrn­inga voru fang­að­ir við strend­ur Ís­lands á átt­unda og ní­unda ára­tug síð­ustu ald­ar og seld­ir í dýra­garða. Þeir áttu marg­ir hverj­ir öm­ur­lega ævi, enda rifn­ir frá fjöl­skyld­um sín­um, töp­uðu jafn­vel glór­unni og urðu fólki að bana. Sum­ir þeirra lifa enn – og nokkr­ir ná­komn­ir ætt­ingj­ar þeirra eru í haldi á Teneri­fe.
Áhrif langvarandi togstreitu eru mikil á samfélagið
Fréttir

Áhrif langvar­andi tog­streitu eru mik­il á sam­fé­lag­ið

Fram­kvæmda­leyfi í einu yngsta ár­gljúfri heims var fellt úr gildi. Að­spurð hvort Hnútu­virkj­un í Hverf­is­fljóti sé end­an­lega úr sög­unni, seg­ir Ingi­björg Ei­ríks­dótt­ir: „Það er auð­vit­að ekk­ert bú­ið fyrr en það er bú­ið.“ Hún er formað­ur Eld­vatna – sam­taka um nátt­úru­vernd í Skaft­ár­hreppi og hef­ur ásamt hópi fólks bar­ist gegn virkj­un­inni í vel á ann­an ára­tug.
Ekki farsæl lausn að vindorkuverkefni fari framhjá rammaáætlun
Fréttir

Ekki far­sæl lausn að vindorku­verk­efni fari fram­hjá ramm­a­áætl­un

Að auð­velda upp­bygg­ingu vindorku um­fram aðra orku­kosti er til þess fall­ið að „ala á sundr­ung og and­stöðu” í sam­fé­lag­inu, að mati Orku­stofn­un­ar. Afla þurfi frek­ari orku til orku­skipta en í nú­ver­andi lagaum­hverfi, bend­ir stofn­un­in á, er hins veg­ar ekk­ert sem kem­ur í veg fyr­ir að orka úr nýj­um virkj­un­um sé seld í eitt­hvað allt ann­að. Það gæti hrein­lega auk­ið los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.
Tíu kærur bárust vegna virkjunarleyfis Hvammsvirkjunar
Fréttir

Tíu kær­ur bár­ust vegna virkj­un­ar­leyf­is Hvamms­virkj­un­ar

Veiði­fé­lög, nátt­úru­vernd­ar­sam­tök, bænd­ur og aðr­ir land­eig­end­ur hafa kært ákvörð­un Orku­stofn­un­ar um að veita Lands­virkj­un virkj­un­ar­leyfi vegna Hvamms­virkj­un­ar í Þjórsá. Er þess kraf­ist að ákvörð­un­in verði felld úr gildi. Veiði­fé­lag Þjórsár ger­ir auk þess kröfu um að all­ar fram­kvæmd­ir á grund­velli leyf­is­ins verði stöðv­að­ar.

Mest lesið undanfarið ár