Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Mínus 50 gráður á veturna ef hafstraumar brotna niður
FréttirLoftslagsvá

Mín­us 50 gráð­ur á vet­urna ef haf­straum­ar brotna nið­ur

Ný rann­sókn á lang­tíma­áhrif­um nið­ur­brots haf­strauma í Atlants­hafi sýn­ir öfga­full­ar breyt­ing­ar á hita­stigi Norð­ur-Evr­ópu. Tvö hundruð ár­um eft­ir nið­ur­brot gæti svæð­ið kóln­að langt um­fram þau áhrif sem hlýn­un jarð­ar hef­ur til mót­væg­is. Hita­stig í Ósló yrði und­ir frost­marki nær sex mán­uði árs­ins.

Mest lesið undanfarið ár