Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Deilur í Sósíalistaflokknum: Vefsíða Vorstjörnunnar og félagatal yfirtekin
Fréttir

Deil­ur í Sósí­al­ista­flokkn­um: Vef­síða Vor­stjörn­unn­ar og fé­laga­tal yf­ir­tek­in

Sara Stef. Hild­ar­dótt­ir, gjald­keri Vor­stjörn­unn­ar sem er styrkt­ar­sjóð­ur fjár­magn­að­ur af Sósí­al­ista­flokkn­um, seg­ir að vef­síða sjóðs­ins hafi ver­ið tek­in yf­ir í gegn­um Google-að­gang flokks­ins, sem ný fram­kvæmda­stjórn flokks­ins hef­ur að­gang að. Sæ­þór Benja­mín Ran­dals­son, nýr formað­ur henn­ar, seg­ir mál­ið við­kvæmt og þörf á að­stoð lög­fræð­ings.

Mest lesið undanfarið ár