Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Klám klýfur femínismann
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Klám klýf­ur femín­ismann

Doktor í kynja­fræði seg­ir rann­sókn­ir ekki hafa sýnt stað­fast­lega fram á að klám­notk­un leiði til kyn­ferð­isof­beld­is. Mik­il­vægt sé að kyn­fræðsla sé öfl­ug til að stemma stigu við þeirri ímynd af kyn­lífi sem sést í klámi. Djúp­stæð­ur ágrein­ing­ur hef­ur ver­ið inn­an femín­ista­hreyf­ing­ar­inn­ar um af­stöðu til kláms og kyn­lífs­vinnu.
Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.
„Ég á kærasta, en ég vinn samt með öðrum“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

„Ég á kær­asta, en ég vinn samt með öðr­um“

„Þau hafa sýnt mér mik­inn stuðn­ing og mamma og pabbi eru bæði mikl­ir femín­ist­ar og finnst þetta flott sem ég er að gera,“ seg­ir Edda Lovísa Björg­vins­dótt­ir sem fram­leið­ir efni á On­lyF­ans. Marg­ir nálg­ist klám án end­ur­gjalds á öðr­um síð­um á net­inu og á þeim verstu sé mynd­um af ís­lensk­um stúlk­um á barns­aldri dreift.
Vilja opna umræðuna um kynlífsvinnu á Íslandi
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Vilja opna um­ræð­una um kyn­lífs­vinnu á Ís­landi

Ósk Tryggva­dótt­ir og Ingólf­ur Val­ur Þrast­ar­son segj­ast hafa mætt mikl­um stuðn­ingi eft­ir að hafa opn­að sig um kyn­lífs­mynd­bönd sem þau selja á síð­unni On­lyF­ans. Í út­tekt Stund­ar­inn­ar á kyn­lífs­vinnu á Ís­landi er rætt við fræði­menn, lög­reglu og fólk sem hef­ur unn­ið í sam­fé­lagskim­an­um sem þögn hef­ur ríkt um.

Mest lesið undanfarið ár