Snæbjörn Brynjarsson

Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Menning

Fót­bolti og feg­urð í Frakklandi

Þús­und­ir Ís­lend­inga munu halda til Frakk­lands að fylgj­ast með lands­lið­inu taka þátt í bar­átt­unni um Evr­ópu­meist­ara­titil­inn. Um átta pró­sent Ís­lend­inga sóttu um miða á leik­ina, eða nærri 27 þús­und manns, en fyr­ir hvern leik hef­ur Ís­land mögu­leika á um 7–15 þús­und miða. En hvað get­ur mað­ur dund­að sér við á með­an mað­ur bíð­ur eft­ir leikn­um?
Draumnum um listasafn alþýðunnar lokið?
Menning

Draumn­um um lista­safn al­þýð­unn­ar lok­ið?

Ný­ver­ið til­kynnti Al­þýðu­sam­band Ís­lands að til stæði að selja Freyju­götu 41 og hætta þar með rekstri á lista­safni ASÍ í nú­ver­andi mynd. Mik­il reiði er með­al lista­manna yf­ir þeim tíð­ind­um, en fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir að lista­verka­safn Ragn­ars í Smára verði enn að­gengi­legt al­menn­ingi. Að­al­heið­ur Magnús­dótt­ir seg­ist skilja vel reiði fólks en lof­ar að hús­ið verði góð­ur stað­ur fyr­ir list­sköp­un.
Forsetafrúin og maðurinn með litlu hendurnar
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

For­setafrú­in og mað­ur­inn með litlu hend­urn­ar

​Þau sögu­legu um­skipti gætu orð­ið í haust að Banda­rík­in velji sinn fyrsta kven­for­seta, reynda póli­tíska kempu sem hef­ur í ára­tugi bar­ist fyr­ir auk­inni heil­brigð­is­þjón­ustu, ver­ið ut­an­rík­is­ráð­herra, öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur og for­setafrú. Engu að síð­ur sýna nýj­ustu skoð­anakann­an­ir að Hillary Cl­int­on gæti tap­að fyr­ir óreyndri raun­veru­leika­sjón­varps­stjörnu með mý­marga galla.
Ferðasaga frá Toskana: Písa, Flórens og Síena
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Ferða­saga frá Tosk­ana: Písa, Flórens og Sí­ena

Það er hægt að kom­ast yf­ir að heim­sækja all­ar helstu borg­ir Tosk­ana­hér­aðs á ein­um degi, þótt hver ein­asta borg (nema Písa) eigi skil­ið að minnsta kosti viku til að mað­ur nái að drekka í sig öll lista­verk­in sem eru á víð og dreif út um allt. Hlut­ar af hér­að­inu eru túrista­gildr­ur, en af góðri ástæðu. Önn­ur svæði eins og smá­borg­in Sí­ena eru laus við offlóð túrista ut­an við hjarta mið­bæj­ar­ins og sum­ar kirkj­ur þar svo fal­leg­ar að það er hætt við að mað­ur snúi aft­ur það­an sem heit­trú­að­ur kaþ­ól­ikki.

Mest lesið undanfarið ár