Ritstjórn

Ritstjórn Stundarinnar verðlaunuð fyrir umfjöllun um uppreist æru
Fréttir

Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar verð­laun­uð fyr­ir um­fjöll­un um upp­reist æru

Stund­in fékk þrenn verð­laun sem veitt voru við há­tíð­lega at­höfn í Hörpu í dag. Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar fékk blaða­manna­verð­laun árs­ins fyr­ir um­fjöll­un um upp­reist æru og ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar var verð­laun­að­ur fyr­ir myndaröð árs­ins af sam­fé­lagi heim­il­is­lausra í Laug­ar­daln­um og portrait mynd árs­ins.

Mest lesið undanfarið ár