Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi
Fréttir

For­seta­embætt­ið tel­ur kvört­un­ar­bréf sendi­herra Pól­lands ekki eiga sér for­dæmi

Örn­ólf­ur Thors­son, for­seta­rit­ari, tel­ur að send­herra Pól­lands á Ís­landi hafi gert mis­tök þeg­ar hann kvart­aði und­an um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar í bréfi til ís­lenskra ráða­manna. Sendi­herr­ann sagði um­fjöll­un geta skað­að sam­skipti ríkj­anna. Eng­inn hjá for­seta­embætt­inu man eft­ir við­líka bréfa­send­ing­um er­lends sendi­herra á Ís­landi.
Sigmundur hefur átt dónaleg samtöl um þingmenn árum saman
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur hef­ur átt dóna­leg sam­töl um þing­menn ár­um sam­an

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, svar­aði frétta­mönn­um í dag og sagð­ist oft hafa átt sam­töl við þing­menn, eins og um­ræð­ur hans og fimm annarra um þing­kon­ur sem „kunt­ur“, „hel­vít­is tík­ur“ sem hægt sé að „ríða“ enda sé þar „skrokk­ur sem typp­ið dug­ir í“, með játn­ing­um um að nota op­in­bert vald í eig­in per­sónu­lega þágu.
Sigmundur Davíð hringdi í Freyju og sagði selahljóðið hafa verið stóll að hreyfast
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur Dav­íð hringdi í Freyju og sagði sela­hljóð­ið hafa ver­ið stóll að hreyf­ast

Freyja Har­alds­dótt­ir seg­ist hafa feng­ið sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð þar sem hann sagði það mis­skiln­ing að hæðst væri að henni. Sela­hljóð, sem heyrð­ist á upp­töku af fundi þing­manna þeg­ar hún var nefnd, hafi lík­lega ver­ið stóll að hreyf­ast. Og upp­nefn­ið „Freyja eyja“ hafi ver­ið í já­kvæðu sam­hengi.
Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir
FréttirKlausturmálið

Erf­ið stemn­ing í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær – mynd­ir

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, lét sig ekki vanta í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær. Sam­flokks­menn hans, þeir Berg­þór Óla­son og Gunn­ar Bragi Sveins­son mættu ekki en greint hef­ur ver­ið frá því að for­seti þings­ins hafi lát­ið þau boð út ganga að nær­veru þeirra væri ekki ósk­að.

Mest lesið undanfarið ár