Ritstjórn

Hanna Birna ein af 100 áhrifamestu í jafnréttismálum
Fréttir

Hanna Birna ein af 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um

Fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, er önn­ur tveggja ís­lenskra kvenna á lista Apolitical yf­ir 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um ár­ið 2018. Hún sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu.
Ásmundur spyr hvort nokkrir taki mark á fréttinni „aðrir en Píratar“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ásmund­ur spyr hvort nokkr­ir taki mark á frétt­inni „aðr­ir en Pírat­ar“

„Ég verð ekki á þess­um fundi og ég les ekki Stund­ina, en er það fjöl­mið­ill sem fólk tek­ur mark á?“ spyr full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í vel­ferð­ar­nefnd vegna op­ins fund­ar sem er boð­að til vegna nýrra upp­lýs­inga sem fram komu í Stund­inni um af­skipti Braga Guð­brands­son­ar af barna­vernd­ar­máli í Hafnar­firði.
Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann
Fréttir

Yf­ir­lýs­ing frá Trans Ís­land vegna nið­ur­lægj­andi um­fjöll­un­ar í ósam­ræmi við veru­leik­ann

„Ekki ein ein­asta trans mann­eskja hef­ur enn ver­ið hand­tek­in fyr­ir morð á karl­manni vegna kyn­vit­und­ar hans,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu Trans Ís­land vegna um­fjöll­un­ar og um­ræðu um að formað­ur og stjórn­ar­með­lim­ur fé­lags­ins vildu karl­menn feiga, en um­fjöll­un­in byggði á því að kald­hæð­in sa­tíra væri raun­veru­legt við­horf þeirra.
Björn Ingi Hrafnsson ógjaldfær
Fréttir

Björn Ingi Hrafns­son ógjald­fær

Björn Ingi Hrafns­son, sem hef­ur ver­ið um­svifa­mik­ill und­an­far­in ár og yf­ir­tek­ið fjölda fjöl­miðla, er ógjald­fær eft­ir þrjú ár­ang­urs­laus fjár­nám. Hann er enn skráð­ur for­ráða­mað­ur rekstr­ar­fé­lags Arg­entínu steik­húss hjá fyr­ir­tækja­skrá, en seg­ist ekki tengd­ur fé­lag­inu. Fjöldi starfs­manna fékk ekki greidd laun og leit­aði til stétt­ar­fé­laga.

Mest lesið undanfarið ár