Ritstjórn

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“
Fréttir

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann svar­ar Rík­is­lög­reglu­stjóra: „Óskilj­an­legt og sár­ara en orð fá lýst“

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi svar­ar yf­ir­lýs­ingu Rík­is­lög­reglu­stjóra, sem firr­ir sig ábyrgð á mál­inu. „Hann setti þar með ekki þær kröf­ur til sinna manna að það sé óá­sætt­an­legt með öllu að starf­andi lög­reglu­menn fái á sig ít­rek­að­ar kær­ur fyr­ir barn­aníð,“ seg­ir hún.

Mest lesið undanfarið ár