Ritstjórn

Beint: Landakotsskýrslan kynnt - Ekki hægt að koma í veg fyrir þetta, segir Páll Matthíason
StreymiHvað gerðist á Landakoti?

Beint: Landa­kots­skýrsl­an kynnt - Ekki hægt að koma í veg fyr­ir þetta, seg­ir Páll Matth­ía­son

„Það var ekki hægt að koma í veg fyr­ir að smit myndu ber­ast inn, því mið­ur,“ sagði Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, um hóp­sýk­ingu Covid-19 á Landa­koti. Tal­ið er að fleiri en ein mann­eskja hafi bor­ið inn smit. Gríð­ar­leg dreif­ing veirunn­ar skýrist af hús­næð­inu og skorti á mannafla.
Upplýsingafundur Almannavarna: „Svo mikið kjaftæði að ég trúi því varla að við skulum þurfa að fást við þetta“
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna: „Svo mik­ið kjaftæði að ég trúi því varla að við skul­um þurfa að fást við þetta“

Hundruð beiðna um und­an­þág­ur frá sótt­varn­ar­regl­um hafa borist síð­ust daga. Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­reglu­þjónn hvatti fólk til að sækja ekki um und­an­þág­ur nema lífs­nauð­syn­legt væri á upp­lýs­inga­fundi Al­manna­varna nú fyrr í dag. Þá hef­ur starfs­fólk versl­ana set­ið und­ir dóna­skap og hót­un­um þeg­ar það reyn­ir að fram­fylgja grímu­skyldu að sögn Víð­is, sem var öskureið­ur vegna þessa.
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.

Mest lesið undanfarið ár