Blaðamenn tilnefndir fyrir umfjöllun sem gerði þá að sakborningum
Fréttir

Blaða­menn til­nefnd­ir fyr­ir um­fjöll­un sem gerði þá að sak­born­ing­um

Stund­in hlýt­ur þrjár af tólf til­nefn­ing­um til blaða­manna­verð­launa í ár. Freyr Rögn­valds­son og Mar­grét Marteins­dótt­ir eru til­nefnd fyr­ir um­fjöll­un árs­ins og Ingi Freyr Vil­hjálms­son fyr­ir við­tal árs­ins, en Að­al­steinn Kjart­ans­son er til­nefnd­ur sem blaða­mað­ur árs­ins, með­al ann­ars fyr­ir um­fjöll­un sem lög­regl­an á Norð­ur­landi eystra gerði að til­efni til að veita hon­um og fleiri blaða­mönn­um stöðu sak­born­ings.
Svar við spurningum Bjarna: Án frjálsrar blaðamennsku þrífst ekkert lýðræði
Fréttir

Svar við spurn­ing­um Bjarna: Án frjálsr­ar blaða­mennsku þrífst ekk­ert lýð­ræði

Laga­leg sér­staða blaða- og frétta­manna í störf­um sín­um ætti að vera skýr sam­kvæmt Blaða­manna­fé­lagi Ís­lands og Fé­lagi frétta­manna, sem segja sér ljúft og skylt að svara spurn­ing­um sem Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra varp­aði fram í gær varð­andi stöðu blaða­manna sem fá rétt­ar­stöðu sak­born­ings.
Lögreglan á Akureyri boðar blaðamenn í yfirheyrslu
Fréttir

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri boð­ar blaða­menn í yf­ir­heyrslu

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur frá Lög­regl­unni á Ak­ur­eyri er á leið til Reykja­vík­ur til að yf­ir­heyra blaða­menn vegna um­fjöll­un­ar þeirra um að­ferð­ir svo­kall­aðr­ar „skæru­liða­deild­ar“ Sam­herja, sem rægði blaða­menn. Lög­regl­an veit­ir blaða­manni Stund­ar­inn­ar stöðu grun­aðs manns og tel­ur um­fjöll­un­ina hegn­ing­ar­laga­brot gegn frið­helgi einka­lífs­ins sem varð­ar allt að eins árs fang­elsi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu