Ritstjórn

Framtíðin núna? með Bergi Ebba
StreymiAuður norðursins

Fram­tíð­in núna? með Bergi Ebba

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við rit­höf­und­inn og uppist­and­ar­ann Berg Ebba um fram­tíð­ina. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.
Auður norðursins: Kári Stefánsson
StreymiAuður norðursins

Auð­ur norð­urs­ins: Kári Stef­áns­son

Auð­ur Jóns­dótt­ir og Arn­björg María Daniel­sen kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við Kára Stef­áns­son um vís­indi og list­ir. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Þátt­ur­inn er á veg­um Nor­ræna húss­ins og hefst klukk­an 11.

Mest lesið undanfarið ár