Ritstjórn

Segir Covid-smitin tengjast mistökum Íslendinga við að aðlaga innflytjendur
FréttirCovid-19

Seg­ir Covid-smit­in tengj­ast mis­tök­um Ís­lend­inga við að að­laga inn­flytj­end­ur

Fólk­ið sem reisti flest­ar bygg­ing­ar á Ís­landi síð­asta ára­tug­inn hef­ur ekki not­ið þess að vera full­gild­ur hluti af ís­lensku sam­fé­lagi, seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. „Það er sá hóp­ur sem hef­ur átt erfitt með að halda þess­ar tak­mark­an­ir,“ seg­ir hann um covid-smit­in und­an­far­ið.
Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Stórir skjálftar ríða yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðið
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Stór­ir skjálft­ar ríða yf­ir Reykja­nes­ið og höf­uð­borg­ar­svæð­ið

Skjálft­ar um og yf­ir 5 á Richter hafa rið­ið yf­ir Reykja­nes­ið. Stað­setn­ing­in er í kring­um Fagra­dals­fjall. Sá fyrsti mæld­ist 5,7 að stærð, 3,3 kíló­metr­um suðsuð­vest­ur af Keili. Skjálft­arn­ir teygja sig í átt að höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sam­kvæmt frumnið­ur­stöð­um Veð­ur­stof­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár