Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Lögreglan hætt rannsókn á meintum líflátshótunum í garð blaðamanna
Fréttir

Lög­regl­an hætt rann­sókn á meint­um líf­láts­hót­un­um í garð blaða­manna

Lög­regl­an á Norð­ur­landi eystra hef­ur fellt nið­ur rann­sókn á kæru sem tveir blaða­menn lögðu fram gegn skip­stjóra hjá Sam­herja. Blaða­menn­irn­ir líta svo á að þeim hafi ver­ið hót­að af mann­in­um þeg­ar“ hann sendi þeim póst um að hann neydd­ist til að „grípa til ann­ara ráða til þess að stoppa ykk­ur.“ Áð­ur hafði mað­ur­inn ýj­að að því op­in­ber­lega að hann vildi nota skot­vopn gegn blaða­mönn­um.
Hafnarfjörður hækkar leikskólagjöld eftir að hafa tilkynnt um lækkun
Fréttir

Hafn­ar­fjörð­ur hækk­ar leik­skóla­gjöld eft­ir að hafa til­kynnt um lækk­un

Hafn­ar­fjarð­ar­bær boð­aði í des­em­ber breyt­ing­ar á leik­skóla­starfi sveita­fé­lags­ins. Með­al þeirra eru hærri leik­skóla­gjöld og styttri vist­un­ar­tími. „Ég held að sveit­ar­fé­lag­ið sé að þrýsta á fyr­ir­tæki og at­vinnu­líf­ið að minnka vinnu­tíma fólks,“ seg­ir móð­ir leik­skóla­barns í Hafnar­firði og starfs­mað­ur leik­skóla í sveita­fé­lag­inu.
„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“
FréttirPressa

„Það eru auð­vit­að ákveð­in átök sem birt­ast inn­an þessa rík­is­stjórn­ar­sam­starfs“

Lilja Dögg Al­ferðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir breidd stjórn­ar­inn­ar hafa í för með sér átök inn­an henn­ar. Lilja sat með­al ann­ars fyr­ir svör­um um kjara­mál­in og efna­hags­ástand­ið í land­inu í nýj­asta þætti Pressu. Tal­aði ráð­herra fyr­ir hval­reka­skatti fyr­ir þá sem græða á nú­ver­andi efna­hags­ástandi, „sem ákveð­inn sveiflu­jafn­ara á stöð­una.“

Mest lesið undanfarið ár