Jón Bjarki Magnússon

Innanríkisráðuneytið samþykkir að banna sjálfboðaliðum að heimsækja flóttafólk
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sam­þykk­ir að banna sjálf­boða­lið­um að heim­sækja flótta­fólk

Sam­kvæmt ný­leg­um heim­sókn­ar­regl­um Út­lend­inga­stofn­un­ar mega hvorki sjálf­boða­lið­ar né fjöl­miðla­fólk heim­sækja flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið ger­ir eng­ar at­huga­semd­ir við regl­urn­ar og seg­ir þær mik­il­væg­an lið í þeirri stefnu að hafa mann­úð að leið­ar­ljósi í mál­efn­um út­lend­inga.
Sjálfboðaliðum bannað að heimsækja hælisleitendur: „Stendur ekki til boða“
FréttirFlóttamenn

Sjálf­boða­lið­um bann­að að heim­sækja hæl­is­leit­end­ur: „Stend­ur ekki til boða“

Ís­lensk­ir sjálf­boða­lið­ar víðs­veg­ar að úr sam­fé­lag­inu hafa um ára­bil veitt hæl­is­leit­end­um á Ís­landi fé­lags­leg­an jafnt sem and­leg­an stuðn­ing. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur nú lagt blátt bann við heim­sókn­um sjálf­boða­liða á heim­ili hæl­is­leit­enda. Starfs­mað­ur stofn­un­ar­inn­ar seg­ir ekki standa til boða að létta hæl­is­leit­end­um líf­ið inni á þess­um stöð­um.
Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum
Fréttir

Einn helsti mál­flutn­ings­mað­ur heims lít­ur hót­an­ir ís­lensks dóm­ara al­var­leg­um aug­um

Bresk­ur sér­fræð­ing­ur í al­þjóða­lög­um furð­ar sig á vinnu­brögð­um Tóm­as­ar H. Heið­ars, for­stöðu­manns Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands. Tóm­as, sem gegn­ir einnig stöðu dóm­ara við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­inn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða er­indi sitt að ís­lensk­um hags­mun­um.

Mest lesið undanfarið ár