Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Varað við glannaskap í ríkisfjármálum
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Var­að við glanna­skap í rík­is­fjár­mál­um

Fjár­magn­s­tekju­skatt­ur verð­ur hækk­að­ur og þannig sótt­ur millj­arð­ur í vasa rík­asta fólks­ins á Ís­landi. Hins veg­ar er að mestu leyti óljóst hvernig fjár­magna á stór­auk­in út­gjöld og upp­bygg­ingu inn­viða. Ný rík­is­stjórn virð­ist ætla að veikja stóra tekju­stofna og slaka á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála þótt tals­verðr­ar spennu gæti í þjóð­ar­bú­skapn­um.
„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands
RannsóknMetoo

„Skelfi­leg­ar sög­ur“ úr Kvik­mynda­skóla Ís­lands

Kvik­mynda­skóli Ís­lands hef­ur gjör­breytt lands­lag­inu í ís­lenskri kvik­mynda­gerð, enda hika nem­end­ur ekki við að greiða rán­dýr skóla­gjöld­in til að láta drauma sína ræt­ast. Ung­ar kon­ur sem hafa far­ið í gegn­um leik­list­ar­nám­ið segja hins veg­ar frá marka­leysi og óvið­eig­andi sam­skipt­um við kenn­ara, að­gerð­ar­leysi stjórn­enda og karllæg­um kúltúr þar sem nem­end­um var kennt að brjóst selja.
Sigríður áfram með málefni dómstóla og brotaþola þrátt fyrir hneykslismálin
Fréttir

Sig­ríð­ur áfram með mál­efni dóm­stóla og brota­þola þrátt fyr­ir hneykslis­mál­in

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra var stað­in að því að brjóta lög við skip­un dóm­ara, var í brenni­depli vegna hneykslis­mála er vörð­uðu upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna og hef­ur hert veru­lega á út­lend­inga­stefnu Ís­lands. Hún mun áfram gegna embætti dóms­mála­ráð­herra og fara með þessi mál­efni í nýrri rík­is­stjórn.

Mest lesið undanfarið ár