Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE
Fréttir

Katrín var­ar við tor­tryggni gagn­vart evr­ópsku sam­starfi og að­ild Ís­lands að MDE

„Við eig­um ekki að hleypa þess­ari um­ræðu í það hvað okk­ur finnst um evr­ópskt sam­starf eða er­lend­ar skammstaf­an­ir al­mennt,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra í munn­legri skýrslu á Al­þingi. Sam­herj­ar henn­ar í rík­is­stjórn hafa kvart­að yf­ir því að með að­ild­inni að MDE sé Ís­land að „fram­selja túlk­un­ar­vald yf­ir ís­lensk­um lög­um til Evr­ópu“.
Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm
ÚttektEfnahagsmál

Þeg­ar stór­fyr­ir­tæki draga ríki fyr­ir dóm

Gerð­ar­mál­s­ókn­ir einka­að­ila valda ríkj­um ekki að­eins fjár­hagstjóni held­ur hafa kæl­ingaráhrif þeg­ar kem­ur að stefnu­mót­un og reglu­setn­ingu á sviði um­hverf­is-, lýð­heilsu- og vel­ferð­ar­mála. Al­þingi hef­ur beint því til stjórn­valda að fjár­festa­vernd­arsátt­mál­um verði fjölg­að en nær eng­in lýð­ræð­is­leg um­ræða hef­ur far­ið fram um hætt­urn­ar sem þessu fylgja, stöðu Ís­lands í heimi þar sem rík­ir stöð­ug tog­streita milli lýð­ræð­is og sér­hags­muna.
Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands
Greining

Vill liðka fyr­ir end­ur­send­ing­um flótta­fólks til Ung­verja­lands og Grikk­lands

Kær­u­nefnd stöðv­aði brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ung­verja­lands í fyrra vegna kyn­þáttam­is­mun­un­ar og bágr­ar stöðu flótta­fólks þar í landi. Laga­frum­varp Sig­ríð­ar And­er­sen myndi girða fyr­ir að um­sókn­ir fólks sem feng­ið hef­ur hæli í lönd­um á borð við Ung­verja­land, Búlgaríu og Grikk­land séu tekn­ar til efn­is­með­ferð­ar á Ís­landi.
Landsréttur í uppnámi, dómþolum haldið í óvissu: „Skelfilegt að vera í biðstöðu“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Lands­rétt­ur í upp­námi, dóm­þol­um hald­ið í óvissu: „Skelfi­legt að vera í bið­stöðu“

Stjórn­ar­lið­ar gefa lít­ið fyr­ir dóm Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu og eng­ar að­gerð­ir hafa ver­ið boð­að­ar til að tryggja réttarör­yggi ís­lenskra borg­ara. Að­il­ar í við­kvæm­um dóms­mál­um vita ekki hvort nið­ur­staða Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins verði virt.

Mest lesið undanfarið ár