Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala
Fréttir

Eng­ey­ing­ar fjár­festu í há­tíðni­við­skipt­um fyr­ir millj­ón­ir banda­ríkja­dala

Nefnd á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins hef­ur kall­að eft­ir því að há­tíðni­við­skipt­um verði sett­ar skorð­ur með lög­um. Fað­ir, bróð­ir og föð­ur­systkini fjár­mála­ráð­herra hafa stund­að slík við­skipti og fyr­ir­tæki þeirra, Al­grím ehf., hygg­ur á áfram­hald­andi „rekst­ur og þró­un á High Frequ­ency Tra­ding strategí­um“.
Forseti NFMH gagnrýnir „tilefnislaus afskipti lögreglu“ af góðgerðastarfi nemenda – Rektor ánægður með vikuna
FréttirFlóttamenn

For­seti NFMH gagn­rýn­ir „til­efn­is­laus af­skipti lög­reglu“ af góð­gerð­a­starfi nem­enda – Rektor ánægð­ur með vik­una

Steinn Jó­hanns­son, rektor Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð, tel­ur já­kvætt að nem­end­ur veki at­hygli á mál­stað hæl­is­leit­enda. Hrafn­hild­ur Anna Hann­es­dótt­ir, for­seti nem­enda­fé­lags­ins, seg­ir áhyggju­efni að lög­regl­an hafi af­skipti af góð­gerð­a­starfi nem­enda að til­efn­is­lausu.
Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Dóm­ari fékk 1,5 millj­ón­ir fyr­ir að „spjalla við rík­is­lög­mann um þetta er­indi“

Dav­íð Þór Björg­vins­son, vara­for­seti Lands­rétt­ar, sinnti laun­aðri hags­muna­gæslu fyr­ir ís­lenska rík­ið í Lands­rétt­ar­mál­inu og gagn­rýn­ir nú Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu harð­lega fyr­ir að vera annarr­ar skoð­un­ar en ís­lensk stjórn­völd. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem nefnd um dóm­ara­störf hef­ur veitt var ráð­gjöf­in á skjön við þær regl­ur sem gilda um auka­störf dóm­ara.

Mest lesið undanfarið ár