Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax
FréttirLaxeldi

Nýrna­veiki í eld­islaxi leið­ir til laxa­dauða og taps fyr­ir Arn­ar­lax

Norskt móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal seg­ir nýrna­veiki hafa sett stórt strik í reikn­ing­inn hjá fyr­ir­tæk­inu í ár. Arn­ar­lax hef­ur glímt við nýrna­veik­ina frá því í fyrra­haust. Vík­ing­ur Gunn­ars­son­ar neit­ar að ræða nýrna­veik­ina og seg­ir hana vera smá­mál þrátt fyr­ir um­fjöll­un norska móð­ur­fé­lags­ins um skakka­föll­in vegna smit­sjúk­dóms­ins.
Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu:  „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“
FréttirLaxeldi

Víð­ir bóndi í stríði gegn lax­eld­inu: „Hrafn­inn eyði­lagði hér 80 rúll­ur“

Víð­ir Hólm Guð­bjarts­son, bóndi í Grænu­hlíð í Arnar­firði, hef­ur stað­ið í ára­löngu stappi við eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax. Bónd­inn á í mála­ferl­um við Arn­ar­lax í fé­lagi við aðra. Hef­ur áhyggj­ur af um­hverf­isáhrif­um lax­eld­is­ins. Arn­ar­lax vill ekki tjá sig um gagn­rýni Víð­is á fyr­ir­tæk­ið og seg­ir hana „til­hæfu­lausa“.
Tveir þingmenn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálfstæðisflokknum
FréttirAlþingiskosningar 2017

Tveir þing­menn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálf­stæð­is­flokkn­um

9 af 11 þing­mönn­um Vinstri grænna vilja hefja stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur við Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Andrés Ingi Jóns­son og Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir vilja það hins veg­ar ekki. Eitt skref tek­ið í átt að rík­is­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks.
Trompa „málefni“ spillingu og siðferði í stjórnmálum hjá VG?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillAlþingiskosningar 2017

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Trompa „mál­efni“ spill­ingu og sið­ferði í stjórn­mál­um hjá VG?

Vinstri græn tala bara um „mál­efni“ og „mál­efna­samn­inga“ í mögu­legu sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­in. Það er eins og spill­ing sé ekki mál­efni í hug­um flokks­ins og flokk­ur­inn vel­ur þá leið að loka aug­un­um fyr­ir for­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Bjarna Bene­dikts­son­ar til að kom­ast til valda. Veit flokk­ur­inn ekki að það var „mál­efn­ið“ spill­ing sem leiddi til þess að síð­ustu tvær rík­is­stjórn­ir hrökkl­uð­ust frá völd­um?
Kraftur Jóns Kalmans
GagnrýniJólabækur

Kraft­ur Jóns Kalm­ans

Saga Ástu eft­ir Jón Kalm­an Stef­áns­son Út­gáfa: Bene­dikt­Ein­kunn: 4 stjörn­ur af 5 Jón Kalm­an Stef­áns­son er rit­höf­und­ur sem marg­ir hafa sterk­ar skoð­an­ir á. Sum­um finn­ast bæk­ur hans frá­bær­ar, nán­ast full­komn­ar, á með­an aðr­ir eiga erfitt með há­fleyg­an og ljóð­ræn­an stíl­inn. Ég þekki fólk sem elsk­ar bæk­ur Jóns Kalm­ans. En ég þekki líka fólk sem get­ur ekki les­ið hann út af...
Vona að íslenska plastbarkaskýrslan leiði til ákæru gegn Macchiarini í Svíþjóð
FréttirPlastbarkamálið

Vona að ís­lenska plast­barka­skýrsl­an leiði til ákæru gegn Macchi­ar­ini í Sví­þjóð

Tveir sænsk­ir lækn­ar sem komu upp um Macchi­ar­ini-mál­ið eru af­ar ánægð­ir með skýrslu rann­sókn­ar­nefnd­ar um plast­barka­mál­ið. Ann­ar þeirra seg­ir að stóra frétt­in í skýrsl­unni sé hvernig Pau­lo Macchi­ar­ini blekkti Tóm­as Guð­bjarts­son til að koma fyrstu plast­barka­að­gerð­inni í kring. Tóm­as hef­ur ver­ið send­ur í leyfi frá störf­um hjá Land­spít­al­an­um.
Rannsóknarnefndin: Hugsanlega brotið gegn mannréttindum plastbarkaþeganna
FréttirPlastbarkamálið

Rann­sókn­ar­nefnd­in: Hugs­an­lega brot­ið gegn mann­rétt­ind­um plast­barka­þeg­anna

Rann­sókn­ar­nefnd­in um plast­barka­mál­ið kynn­ir skýrslu sína. Vilja að ekkja And­emariams Beyene fái skaða­bæt­ur út af með­ferð­inni á eig­in­manni henn­ar. Tóm­as Guð­bjarts­son gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir að­komu sína að hluta plast­barka­máls­ins en hreins­að­ur af að­komu sinni að öðr­um þátt­um.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.
Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði
ÚttektViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni og Glitnistopp­an­ir sem seldu í Sjóði 9 og fólk­ið sem tap­aði

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur gert lít­ið úr þeirri stað­reynd að hann seldi hlut­deild­ar­skír­teini í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins. Stund­in leit­aði til fólks sem tap­aði á Sjóði 9 og á öðr­um við­skipt­um í að­drag­anda hruns­ins og heyrði sög­ur þeirra. Auk Bjarna seldu marg­ir Glitnistopp­ar all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 rétt fyr­ir hrun.
Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem  vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum
FréttirLaxeldi

Kosn­ing­ar 2017: Björt fram­tíð eini flokk­ur­inn sem vill ekki lax­eldi í opn­um sjókví­um

Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir eru þeir flokk­ar sem gera minnsta fyr­ir­vara við mat Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar á banni við lax­eldi á frjó­um eld­islaxi í opn­um sjókví­um í Ísa­fjarð­ar­djúpi. Við­reisn er fylgj­andi lax­eldi í opn­um sjókví­um með fyr­ir­vör­um sem og Sam­fylk­ing­in. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn kýs að svara ekki spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um stefnu sína í lax­eld­is­mál­um.
Kvótakerfið: Félag Þorsteins Más græddi sex milljarða í fyrra og á 35 milljarða eignir
FréttirKvótinn

Kvóta­kerf­ið: Fé­lag Þor­steins Más græddi sex millj­arða í fyrra og á 35 millj­arða eign­ir

Þor­steinn Már Bald­vins­son á eign­ir upp á 35 millj­arða króna í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Arð­ur hef­ur ekki ver­ið greidd­ur úr fé­lag­inu á liðn­um ár­um en fé­lag­ið kaup­ir hluta­bréf í sjálfu sér af Þor­steini Má og fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, Helgu S. Guð­munds­dótt­ur. Staða fé­lags­ins sýn­ir hversu efn­að­ir sum­ir út­gerð­ar­menn hafa orð­ið í nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi á kvóta­kerf­inu.
Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin
FréttirKvótinn

Kerf­ið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki breyta: Ávinn­ing­ur stærstu út­gerð­anna nærri tíu sinn­um hærri en veiði­gjöld­in

Stærstu út­gerð­ir lands­ins hafa á liðn­um ár­um greitt út mik­inn arð og bætt eig­in­fjár­stöðu sína til muna. Veiði­gjöld­in sem út­gerð­in greið­ir í dag eru ein­ung­is um 1/4 hluti þeirra veiði­gjalda sem rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna vildi inn­leiða. Nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag á gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi hætti ný­lega störf­um vegna and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á gjald­heimt­unni.
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni um við­skipti með Sjóvá sem fóru til sak­sókn­ara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­aði við­skipti stjórn­enda Ís­lands­banka með hluta­bréf bank­ans ár­ið 2005 sem meint inn­herja­við­skipti. Stjórn­end­urn­ir tóku ákvörð­un um að selja trygg­inga­fé­lag­ið Sjóvá sem skap­aði 4 millj­arða bók­færð­an hagn­að og hækk­un hluta­bréfa þeirra sjálfra. Bjarni Bene­dikts­son átti í nán­um sam­skipt­um við Bjarna Ár­manns­son á þess­um tíma og áð­ur og ræddu þeir með­al ann­ars hluta­bréfa­verð í Ís­lands­banka. Föð­ur­bróð­ir Bjarna var einn þeirra sem græddi per­sónu­lega á hluta­bréfa­stöðu í bank­an­um út af Sjóvár­söl­unni.

Mest lesið undanfarið ár