Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Forstjóri Ríkiskaupa: Rannsókn vegna brota hefði ekki haft áhrif á valið
Fréttir

For­stjóri Rík­is­kaupa: Rann­sókn vegna brota hefði ekki haft áhrif á val­ið

For­stjóri Rík­is­kaupa seg­ir að það hefði ekki haft áhrif á nið­ur­stöðu út­boðs á kynn­ing­ar­her­ferð fyr­ir Ís­land ef það lægi fyr­ir að aug­lýs­inga­stof­an M&C Sa­atchi sæti rann­sókn vegna bók­halds­brota. Liggja þurfi fyr­ir dóm­ur eða stað­fest­ing frá op­in­ber­um að­il­um um að brot hafi átt sér stað. Ís­lenska aug­lýs­inga­stof­an Peel, sam­starfs­að­ili M&C Sa­atchi hér á landi, full­yrð­ir að að meiri­hluti fram­leiðsl­unn­ar vegna verk­efn­is­ins muni fara fram hér á landi.
Langar ekki aftur til Spánar en finnur enga leið til að vera
Viðtal

Lang­ar ekki aft­ur til Spán­ar en finn­ur enga leið til að vera

Gema Borja Conde hef­ur stað­ið vakt­ina í ferða­manna­versl­un í mið­bæn­um und­an­farna mán­uð­ina. Hún seg­ir að það hafi ver­ið und­ar­leg til­finn­ing þeg­ar ferða­menn­irn­ir hurfu úr mið­borg­inni. Nú er hún bú­in að missa vinn­una og spari­féð brátt á þrot­um, svo hún fer lík­leg­ast aft­ur heim til Spán­ar fljót­lega þó hana langi frek­ar að búa hér.
„Við vorum sprengikraftur“
Viðtal

„Við vor­um sprengi­kraft­ur“

Fimm­tíu ár eru í dag lið­in síð­an rót­tæk­ar bar­áttu­kon­ur á rauð­um sokk­um tóku þátt í kröfu­göng­unni á bar­áttu­degi verka­lýðs­ins og stálu þar sen­unni, þótt þær gengju aft­ast. Á milli sín báru þær stærð­ar­líkn­eski af konu – Lýs­iströtustytt­una – og höfðu strengt borða um hana miðja sem á stóð: „Mann­eskja en ekki mark­aðsvara“. Gjörn­ing­ur­inn mark­aði upp­haf rauðsokka­hreyf­ing­ar­inn­ar sem átti eft­ir að hrista ræki­lega upp í fast­mót­uðu sam­fé­lagi næstu ár­in. Hér ræða fimm kon­ur að­drag­anda gjörn­ings­ins, áhrif­um hreyf­ing­ar­inn­ar og rauðsokkustimp­il­inn, sem þær bera enn í dag með stolti.
Sjálfsaginn stærsta áskorunin
MyndirCovid-19

Sjálf­sag­inn stærsta áskor­un­in

Sam­komu­bann og til­heyr­andi tak­mörk­un á íþrótt­a­starfi hef­ur sett strik í reikn­ing­inn hjá ungu íþrótta­fólki, sem margt hvert er vant að mæta á lang­ar íþróttaæf­ing­ar dag­lega, eða jafn­vel oft­ar. Íþrótta­fólk­ið sem hér deil­ir sög­um sín­um er hins veg­ar upp til hópa metn­að­ar­fullt og hug­mynda­ríkt og á það sam­eig­in­legt hvað með öðru að hafa beitt ýms­um brögð­um til að halda áhug­an­um lif­andi, lík­am­an­um í formi og hug­an­um sterk­um með­an á sam­komu­bann­inu stend­ur.
„Styrkur stéttarinnar hefur komið í ljós“
Viðtal

„Styrk­ur stétt­ar­inn­ar hef­ur kom­ið í ljós“

Fjór­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar segja frá reynsl­unni af störf­um á COVID-göngu­deild Land­spít­al­ans en all­ar starfa þær við allt ann­ars kon­ar hjúkr­un en þær hafa sinnt að und­an­förnu. Þær segja það standa upp úr að bákn­ið Land­spít­al­inn geti ver­ið sveigj­an­legt og tek­ið skjót­um breyt­ing­um, sé þörf á því. Lyk­ill­inn að því hafi ver­ið sam­vinna heil­brigð­is­starfs­fólks úr ólík­um stétt­um, sem hafi snú­ið sam­an bök­um og unn­ið eins og einn mað­ur und­an­farn­ar vik­ur.
Fór með hjartað í buxunum á fund átrúnaðargoðsins
Viðtal

Fór með hjart­að í bux­un­um á fund átrún­að­ar­goðs­ins

Fyr­ir nokkr­um mán­uð­um, þeg­ar Þóri Snæ Sig­urð­ar­syni áskotn­að­ist allra fyrsta hljóm­plat­an sem Ragn­ar Bjarna­son söng inn á, lét hann slag standa og hringdi í átrún­að­ar­goð sitt í þeirri von að fá árit­un. Raggi tók vel á móti Þóri á heim­ili sínu, árit­aði plöt­una, sagði hon­um bransa­sög­ur og kvaddi að lok­um með orð­un­um: „Gangi þér vel, elsk­an!“
Fjarstjórnun ekki síður mikilvæg en fjarvinna
ViðtalLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Fjar­stjórn­un ekki síð­ur mik­il­væg en fjar­vinna

Það er kúnst að reka fyr­ir­tæki sem reið­ir sig á fjar­vinnu starfs­manna. Þetta seg­ir Bjarney Sonja Ólafs­dótt­ir Brei­dert, fram­kvæmda­stjóri al­þjóð­lega hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins 1x­IN­TER­NET. Hún seg­ir að fólk verði jafn­vel ag­aðra og af­kasta­meira í fjar­vinnu en í hefð­bundnu vinnu­um­hverfi, að því gefnu að hún sé vel skipu­lögð og ferl­ar séu skýr­ir.

Mest lesið undanfarið ár