Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni
Fréttir

Fylgst með upp­stokk­un á rík­is­stjórn­inni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.
Katrín segir þjóðina munu skera úr um hæfi sitt í embætti forseta
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín seg­ir þjóð­ina munu skera úr um hæfi sitt í embætti for­seta

Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir í sam­tali við blaða­mann Heim­ild­ar­inn­ar að hún treysti sér til þess að gæta hlut­leys­is í sín­um ákvörð­un­um gagn­vart per­són­um og leik­end­um í stjórn­mál­um sem hún þekk­ir vel eft­ir lang­an stjórn­mála­fer­il. Þá tel­ur hún að þjóð­in muni koma til með að skera úr um hæfi henn­ar til að gegna embætti for­seta í kom­andi kosn­ing­un­um.
Risar í landbúnaði orðnir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýnist
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Ris­ar í land­bún­aði orðn­ir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýn­ist

Laga­breyt­ing sem var fyr­ir einu og hálfu ári köll­uð „að­för að neyt­end­um“ var sam­þykkt á Al­þingi í lok síð­ustu viku með at­kvæð­um minni­hluta þing­manna. Um er að ræða af­nám á ólög­mætu sam­ráði stærstu land­bún­að­ar­fyr­ir­tækja lands­ins. Laga­breyt­ing­unni var laum­að inn í frum­varp á loka­metr­um af­greiðslu þess með mik­illi að­komu þeirra sem mest græða á henni.
Pressa #15: Mansalsmálið, Kristrún og Bashar
Pressa#15

Pressa #15: Man­sals­mál­ið, Kristrún og Bash­ar

Grím­ur Gríms­son, yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Jenný Krist­ín Val­berg, teym­is­stjóri Bjarka­hlíð­ar og Sigrún Skafta­dótt­ir, deild­ar­stjóri hjá Vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur koma í Pressu og ræða um man­sals­mál­ið. Í þætt­in­um verð­ur líka rætt við Kristrúnu Frosta­dótt­ur, formann Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Bash­ar Murad, tón­list­ar­mann frá Palestínu.
Bróðir Lúðvíks skilur ekki hvers vegna rannsóknarnefnd almannavarna var lögð niður
FréttirPressa

Bróð­ir Lúð­víks skil­ur ekki hvers vegna rann­sókn­ar­nefnd al­manna­varna var lögð nið­ur

Elías Pét­urs­son, bróð­ir Lúð­víks Pét­urs­son­ar sem féll of­an í sprungu í Grinda­vík fyr­ir fimm vik­um síð­an, seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að hann skilji ekki hvers vegna rann­sókn­ar­nefnd al­manna­varna var lögð nið­ur. Hefði sú nefnd ver­ið til stað­ar hefði fjöl­skylda Lúð­víks mögu­lega getað feng­ið skýr­ari svör við mörg­um spurn­ing­um sem enn hef­ur ekki ver­ið svar­að.

Mest lesið undanfarið ár