Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Aðstandendur eigi ekki að þurfa að berjast fyrir óháðri rannsókn
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Að­stand­end­ur eigi ekki að þurfa að berj­ast fyr­ir óháðri rann­sókn

Að óbreyttu munu ein­ung­is yf­ir­völd al­manna­varna og lög­reglu­embætt­ið á Suð­ur­nesj­um skoða að­drag­anda þess að Lúð­vík Pét­urs­son féll of­an í sprungu við vinnu sína í húsa­garði í Grinda­vík. Vinnu­eft­ir­lit­ið skoð­ar ein­ung­is lít­inn hluta. Það er ótækt fyr­ir­komu­lag að mati þing­manns sem tel­ur óboð­legt að að­stand­end­ur þurfi að leggj­ast í bar­áttu fyr­ir rann­sókn í slík­um mál­um.
Pressa #10: Dómsmálaráðherra situr fyrir svörum
Pressa#10

Pressa #10: Dóms­mála­ráð­herra sit­ur fyr­ir svör­um

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra sit­ur fyr­ir svör­um í Pressu. Mörg stór mál eru á verk­sviði henn­ar; allt frá út­lend­inga­mál­um til neyð­ar­ástands­ins í Grinda­vík. Í síð­ari hluta þátt­ar setj­ast al­manna­tengl­arn­ir Björg­vin Guð­munds­son og Andrés Jóns­son við um­ræðu­borð­ið og rýna í stjórn­mála­ástand­ið.
Almannavarnir rannsaka sjálfar sig eftir að rannsóknarnefnd var aflögð
Fréttir

Al­manna­varn­ir rann­saka sjálf­ar sig eft­ir að rann­sókn­ar­nefnd var af­lögð

Þrátt fyr­ir ít­rek­að al­manna­varn­ar­ástand á und­an­förn­um ár­um og for­dæma­laus­ar íþyngj­andi að­gerð­ir í tengsl­um við þær, lögðu stjórn­völd nið­ur nefnd sem ætl­að var að rann­saka hvernig yf­ir­völd al­manna­varna færu að í slíku ástandi. Dóms­mála­ráð­herra færði eft­ir­lit­ið yf­ir til al­manna­varna sjálfra eft­ir að hafa rök­stutt það að leggja af nefnd­ina, með þeim rök­um að hans eig­in ráðu­neyt­ið hefði aldrei gert henni kleift að sinna skyld­um sín­um.
Reynslumikill og varkár fagmaður – faðir, vinur og útivistarmaður
Fréttir

Reynslu­mik­ill og var­kár fag­mað­ur – fað­ir, vin­ur og úti­vist­ar­mað­ur

„Miss­ir fjöl­skyldu, vina, vinnu­fé­laga og allra annarra sem líf Lúlla snerti er ólýs­an­leg­ur og sökn­uð­ur okk­ar allra óend­an­leg­ur,“ seg­ir í kveðju­orð­um Elías­ar Pét­urs­son­ar um bróð­ur sinn Lúð­vík, sem féll of­an í djúpa sprungu í Grinda­vík, við vinnu sína fyr­ir Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Ís­lands.
Vildu fylla í sprunguna svo matsmenn gætu farið um
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Vildu fylla í sprung­una svo mats­menn gætu far­ið um

Al­manna­varn­ir taka ekki ákvörð­un um „hvort fyllt sé í þessa holu eða hina hol­una, held­ur verk­fræð­ing­ar og verk­tak­ar á svæð­inu,“ seg­ir Víð­ir Reyn­is­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra. Ekk­ert áhættumat var í gildi er mað­ur féll of­an í sprungu sem hann vann við að fylla í húsa­garði.
Snúum ekki öll til baka – það er öruggt
FréttirReykjaneseldar

Snú­um ekki öll til baka – það er ör­uggt

Pálmi Ing­ólfs­son, fyrr­ver­andi skóla­stjóri og bæj­ar­full­trúi, var einn þeirra Grind­vík­inga sem kvaddi sér hljóðs á borg­ar­a­fund­in­um sem efnt var til í vik­unni. Þar vakti hann at­hygli á því í hvaða stöðu þeir fast­eigna­eig­end­ur eru sem hefðu strax í nóv­em­ber set­ið uppi með ónýt hús. Reynsl­an sé ekki í sam­ræmi við rétt þeirra og yf­ir­lýs­ing­ar stjórn­valda um skjót við­brögð.
Alþingi skipar rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
FréttirSúðavíkurflóðið

Al­þingi skip­ar rann­sókn­ar­nefnd um Súða­vík­ur­flóð­ið

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur sam­þykkt beiðni að­stand­enda þrett­án þeirra sem fór­ust í snjóflóð­inu í Súða­vík í janú­ar ár­ið 1995 um að fram fari op­in­ber rann­sókn á að­drag­anda og eft­ir­mál­um flóðs­ins. Mál­ið fer til þing­for­seta og svo þings­ins í heild. Alls lét­ust fjór­tán þeg­ar snjóflóð féll á byggð­ina í Súða­vík snemma morg­uns 16. janú­ar, þar af átta börn.
„Kom mér á óvart hve hratt ég gat hlaupið“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Kom mér á óvart hve hratt ég gat hlaup­ið“

Sig­fúsi Öfjörð ýt­u­stjóra tókst að bjarga jarð­ýtu sinni með mikl­um naum­ind­um frá hraun­flæð­inu í morg­un. En eft­ir að gos hófst í grennd við Grinda­vík flæddi hraun­ið í átt að vinnu­vél­um verk­taka sem unn­ið höfðu að gerð varn­ar­garða. Jarð­ýta Sig­fús­ar er sú stærsta sinn­ar teg­und­ar hér á landi. Þeg­ar Sig­fús fékk leyfi til þess að forða ýt­unni frá hraun­inu var ein rúð­an þeg­ar sprung­in vegna hit­ans. Slík var ná­lægð­in.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu